Bæ bæ skinka - halló náttúrulegt útlit 21. september 2012 15:30 "...svokallaður skinku-litur alveg búinn," segir Arnar hárgreiðslumeistari sem er nýkominn frá París. Mónika Kavalaite og Arnar Tómasson hárgreiðslumeistarar á hárgreiðslustofunni Salon Reykjavík eru nýkomin heim frá París þar sem þau sóttu sýningu á vegum heimssamtakanna Haute Coiffure Francaise. Lífið spurði meistarana um nýjustu straumana þegar kemur að hári. "Sýningar á vegum samtakanna eru haldnar tvisvar á ári en við förum alltaf á þær til að taka sumar- og vetrarlínuna inn. Haustlína í ár ber heitið V.O. en það stendur fyrir Original Version. Það nýjasta í hári er þegar litir eru annars vegar. Þá er það dökkur grunnur sem er lýstur með karmellu litum inn á milli – sett í hárið með strípum. Þannig býr það til góða hreyfingu í hárinu," segir Arnar.Skoða myndir sem teknar voru á hársýningunni hér. "Náttúrulegt útlit og mikil mýkt í litunum eru áherslurnar í ár en ljósu litirnir eins og svokallaður skinku-litur er alveg búinn. Nú er fallegur beislitaður tónn ríkjandi undir og fallegar aflitunarstrípur settar í hárið inn á milli. Hárrótin verður þar af leiðandi ekki eins ljós. Línan einkennist líka mikið af bylgjum og hreyfing í dag. Við eigum allt önnur tæki í dag og aðferðirnar eru nútímalegri og efnin að sama skapi. Glamúrinn, elegans og stærra og mýkra hár er inni," segir Arnar og bætir við áður en kvatt er: „Hjá herrum er gamla útlitið komið til baka ef við tökum sem dæmi hárgreiðslu James Dean og Elvis Presley."Facebooksíða Salon Reykjavik. Skroll-Lífið Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Mónika Kavalaite og Arnar Tómasson hárgreiðslumeistarar á hárgreiðslustofunni Salon Reykjavík eru nýkomin heim frá París þar sem þau sóttu sýningu á vegum heimssamtakanna Haute Coiffure Francaise. Lífið spurði meistarana um nýjustu straumana þegar kemur að hári. "Sýningar á vegum samtakanna eru haldnar tvisvar á ári en við förum alltaf á þær til að taka sumar- og vetrarlínuna inn. Haustlína í ár ber heitið V.O. en það stendur fyrir Original Version. Það nýjasta í hári er þegar litir eru annars vegar. Þá er það dökkur grunnur sem er lýstur með karmellu litum inn á milli – sett í hárið með strípum. Þannig býr það til góða hreyfingu í hárinu," segir Arnar.Skoða myndir sem teknar voru á hársýningunni hér. "Náttúrulegt útlit og mikil mýkt í litunum eru áherslurnar í ár en ljósu litirnir eins og svokallaður skinku-litur er alveg búinn. Nú er fallegur beislitaður tónn ríkjandi undir og fallegar aflitunarstrípur settar í hárið inn á milli. Hárrótin verður þar af leiðandi ekki eins ljós. Línan einkennist líka mikið af bylgjum og hreyfing í dag. Við eigum allt önnur tæki í dag og aðferðirnar eru nútímalegri og efnin að sama skapi. Glamúrinn, elegans og stærra og mýkra hár er inni," segir Arnar og bætir við áður en kvatt er: „Hjá herrum er gamla útlitið komið til baka ef við tökum sem dæmi hárgreiðslu James Dean og Elvis Presley."Facebooksíða Salon Reykjavik.
Skroll-Lífið Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“