Missa sig gjörsamlega í gleðinni 29. september 2012 08:45 myndir/Jón Lindsay Meðfylgjandi myndir voru teknar í zumba tíma hjá Ester Júlíu kennara í World Class. Lífið forvitnaðist um íþróttina. Skoða myndir hér.Hálfgerðir zumbafíklar "Það er ótrúlegt hvað maður verður háður þessari líkamsrækt og þeir sem prófa koma aftur og aftur og enda sem hálfgerðir zumbafíklar sem er bara gottt mál því þetta er frábær líkamsrækt. Styrkir og brennir hitaeiningum svo um munar," segir Ester.Inn á milli slæðist diskó "Zumba er latínfitness, dans við geggjaða tónlist þar sem aðaluppistaðan eru latín dansar. Til dæmis Marengue, Reagetton, Samba, Salsa og fleira. Ég er þó ekki eingöngu með latíndansa en inn á milli slæðist diskó, rokk og kántrý svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er mikil fjölbreyttni dansa í tímunum."Auðvelt og skemmtilegt "Tímarnir eru vinsælir ekki síst vegna þess hve auðvelt er að fylgja sporunum sem eru sáraeinföld. Ég kenni ekki sporin fyrirfram heldur leiðbeini í gegnum hljóðnema og með handabendingum. Þannig að það er engin pása, keyri tímann áfram lag eftir lag og við brennum ótrúlega mikið af hitaeiningum auk þess sem við styrkjum og mótum allan líkamann."Íþróttin er fyrir alla "Ég hvet alla til að prófa zumba en íþróttin er fyrir alla, jafnt byrjendur sem lengra komna. Það er svo skemmtilegt með zumba að það er eins og fólk fari í sinn eigin heim, gleymi öllum í kringum sig og er bara það sjálft. Engin sýndarmennska. Tónlistin og dansinn hefur þessi áhrif á fólk. Þetta er viss heilun enda svífur fólk út úr tímanum í sæluvímu."Elskar að dansa "Ég sjálf var í suður-amerískum og ballroom-dönsum í mörg ár. Var að keppa og vann til nokkura verðlauna. Ég elska að dansa og held að það sjáist alveg í zumba-tímunum mínum því ég á það til að missa mig gjörsamlega í gleðinni. Það smitar út frá sér. Allir verða glaðir og missa sig með mér," segir hún að lokum.Sjá nánar um zumbatímana hér. Skroll-Lífið Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Fleiri fréttir Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar í zumba tíma hjá Ester Júlíu kennara í World Class. Lífið forvitnaðist um íþróttina. Skoða myndir hér.Hálfgerðir zumbafíklar "Það er ótrúlegt hvað maður verður háður þessari líkamsrækt og þeir sem prófa koma aftur og aftur og enda sem hálfgerðir zumbafíklar sem er bara gottt mál því þetta er frábær líkamsrækt. Styrkir og brennir hitaeiningum svo um munar," segir Ester.Inn á milli slæðist diskó "Zumba er latínfitness, dans við geggjaða tónlist þar sem aðaluppistaðan eru latín dansar. Til dæmis Marengue, Reagetton, Samba, Salsa og fleira. Ég er þó ekki eingöngu með latíndansa en inn á milli slæðist diskó, rokk og kántrý svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er mikil fjölbreyttni dansa í tímunum."Auðvelt og skemmtilegt "Tímarnir eru vinsælir ekki síst vegna þess hve auðvelt er að fylgja sporunum sem eru sáraeinföld. Ég kenni ekki sporin fyrirfram heldur leiðbeini í gegnum hljóðnema og með handabendingum. Þannig að það er engin pása, keyri tímann áfram lag eftir lag og við brennum ótrúlega mikið af hitaeiningum auk þess sem við styrkjum og mótum allan líkamann."Íþróttin er fyrir alla "Ég hvet alla til að prófa zumba en íþróttin er fyrir alla, jafnt byrjendur sem lengra komna. Það er svo skemmtilegt með zumba að það er eins og fólk fari í sinn eigin heim, gleymi öllum í kringum sig og er bara það sjálft. Engin sýndarmennska. Tónlistin og dansinn hefur þessi áhrif á fólk. Þetta er viss heilun enda svífur fólk út úr tímanum í sæluvímu."Elskar að dansa "Ég sjálf var í suður-amerískum og ballroom-dönsum í mörg ár. Var að keppa og vann til nokkura verðlauna. Ég elska að dansa og held að það sjáist alveg í zumba-tímunum mínum því ég á það til að missa mig gjörsamlega í gleðinni. Það smitar út frá sér. Allir verða glaðir og missa sig með mér," segir hún að lokum.Sjá nánar um zumbatímana hér.
Skroll-Lífið Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Fleiri fréttir Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“