Meistaradeildin: Eru Man City og Real Madrid dýrustu lið allra tíma? 18. september 2012 14:24 Stórleikur kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í fótbolta er viðureign Spánarmeistaraliðs Real Madrid og Englandsmeistaraliðs Manchester City. Það tók Jose Mourinho tvö ár að landa titlinum með Real Madrid og Roberto Mancini þurfti 2 ½ ár til þess að vinna ensku úrvalsdeildina með Man City. Bæði félögin hafa eytt gríðarlegu fjármagni í leikmannakaup og er talið að dýrustu knattspyrnulið allra tíma muni mætast á Santiago Bernabéu í Madríd í kvöld. Ítalinn Roberto Mancini hefur keypt 22 leikmenn frá því hann kom til starfa hjá Man City og samtals hefur hann eytt um 58 milljörðum kr. í leikmannakaup. Mourinho hefur á sama tíma keypt 12 leikmenn fyrir um 30 milljarða kr. samkvæmt samantekt spænska íþróttablaðsins Marca. Áður en Mancini og Mourinho komu til starfa hjá sínum liðum var leikmannahópurinn vel mannaður hjá báðum liðum. Samkvæmt útreikningum Marca gætu liðin stillt upp byrjunarliðum, alls 22 leikmönnum, sem væru metin á um 160 milljarða kr. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Evra verður líklega með gegn Galatasaray Varnarmaðurinn Patrice Evra hjá Man. Utd er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik eftir meiðsli og gæti spilað gegn Galatasaray í Meistaradeildinni á morgun. 18. september 2012 12:30 Mourinho: Tímaspursmál hvenær Man. City vinnur Meistaradeildina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikla trú á verkefni Man. City sem hann líkir við uppbyggingu Chelsea er hann stýrði félaginu og fékk mikinn fjárhagslegan styrk frá eigandanum, Roman Abramovich. 18. september 2012 14:45 Mancini: Við viljum vinna alla leiki Tímabilið í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. Augu flestra munu beinast að Santiago Bernabéu í Madríd þar sem heimamenn í Real Madrid taka á móti Englandsmeisturum Man. City. 18. september 2012 07:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira
Stórleikur kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í fótbolta er viðureign Spánarmeistaraliðs Real Madrid og Englandsmeistaraliðs Manchester City. Það tók Jose Mourinho tvö ár að landa titlinum með Real Madrid og Roberto Mancini þurfti 2 ½ ár til þess að vinna ensku úrvalsdeildina með Man City. Bæði félögin hafa eytt gríðarlegu fjármagni í leikmannakaup og er talið að dýrustu knattspyrnulið allra tíma muni mætast á Santiago Bernabéu í Madríd í kvöld. Ítalinn Roberto Mancini hefur keypt 22 leikmenn frá því hann kom til starfa hjá Man City og samtals hefur hann eytt um 58 milljörðum kr. í leikmannakaup. Mourinho hefur á sama tíma keypt 12 leikmenn fyrir um 30 milljarða kr. samkvæmt samantekt spænska íþróttablaðsins Marca. Áður en Mancini og Mourinho komu til starfa hjá sínum liðum var leikmannahópurinn vel mannaður hjá báðum liðum. Samkvæmt útreikningum Marca gætu liðin stillt upp byrjunarliðum, alls 22 leikmönnum, sem væru metin á um 160 milljarða kr.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Evra verður líklega með gegn Galatasaray Varnarmaðurinn Patrice Evra hjá Man. Utd er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik eftir meiðsli og gæti spilað gegn Galatasaray í Meistaradeildinni á morgun. 18. september 2012 12:30 Mourinho: Tímaspursmál hvenær Man. City vinnur Meistaradeildina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikla trú á verkefni Man. City sem hann líkir við uppbyggingu Chelsea er hann stýrði félaginu og fékk mikinn fjárhagslegan styrk frá eigandanum, Roman Abramovich. 18. september 2012 14:45 Mancini: Við viljum vinna alla leiki Tímabilið í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. Augu flestra munu beinast að Santiago Bernabéu í Madríd þar sem heimamenn í Real Madrid taka á móti Englandsmeisturum Man. City. 18. september 2012 07:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira
Evra verður líklega með gegn Galatasaray Varnarmaðurinn Patrice Evra hjá Man. Utd er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik eftir meiðsli og gæti spilað gegn Galatasaray í Meistaradeildinni á morgun. 18. september 2012 12:30
Mourinho: Tímaspursmál hvenær Man. City vinnur Meistaradeildina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikla trú á verkefni Man. City sem hann líkir við uppbyggingu Chelsea er hann stýrði félaginu og fékk mikinn fjárhagslegan styrk frá eigandanum, Roman Abramovich. 18. september 2012 14:45
Mancini: Við viljum vinna alla leiki Tímabilið í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. Augu flestra munu beinast að Santiago Bernabéu í Madríd þar sem heimamenn í Real Madrid taka á móti Englandsmeisturum Man. City. 18. september 2012 07:00