Allar bestu vefsíðurnar fyrir konur Magnús Halldórsson skrifar 19. september 2012 09:25 Oprah Winfrey er almennt áltinn ein áhrifamesta kona Bandaríkjanna, og heimsins alls. Hún er á lista Forbes yfir ríkustu konur heimsins, og áhrifamesta fólk heims. Bandaríska viðskiptatímaritið Forbes tók á dögunum saman lista yfir 100 bestu vefsíðurnar á netinu fyrir konur. Á listanum eru margvíslegar vefsíður, um hin ýmsu mál, sem allar eiga það sameiginlegt að fjalla sérstaklega um áhugamál kvenna. Margar af vefsíðunum fjalla einnig um tækifæri fyrir konur í viðskiptalífinu. Á listanum eru meðal annars eftirtaldar vefsíður:Babble.com - vefsíða fyrir foreldra, þar sem fjallað er um tísku, mat og foreldrahlutverkið í víðasta skilningi.Birdsontheblog.com - Vefsíða um viðskiptatækifæri kvenna.Blogher.com - Vefsíða þar sem konur skrifa um konur, öll möguleg áhugamál kvenna og karla raunar líka.Feministe.us/blog - Vefsíða sem fjallar um femínisma, með húmor og dýpt að leiðarljósi.Getraised.com - Vefsíða sem búin var til með það að leiðarljósi að hjálpa konum við að fá hærri laun.Helloladies.com - Fjallar um konur og ritgerðir um málefni kvenna.HuffingtonPost Women - Hér eru málefni kvenna til umræðu, og allt fær að flakka.Healthywomen - Um konur og heilsu.Popsugar.com - Hér er fjallað um allt milli himins og jarðar sem snýr að konum, og fræga fólkinu.Sousstyle.com - Vefsíða um stíl, tísku og hönnun. Sjá má umfjöllun Forbes um bestu vefsíðurnar fyrir konur, hér. Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bandaríska viðskiptatímaritið Forbes tók á dögunum saman lista yfir 100 bestu vefsíðurnar á netinu fyrir konur. Á listanum eru margvíslegar vefsíður, um hin ýmsu mál, sem allar eiga það sameiginlegt að fjalla sérstaklega um áhugamál kvenna. Margar af vefsíðunum fjalla einnig um tækifæri fyrir konur í viðskiptalífinu. Á listanum eru meðal annars eftirtaldar vefsíður:Babble.com - vefsíða fyrir foreldra, þar sem fjallað er um tísku, mat og foreldrahlutverkið í víðasta skilningi.Birdsontheblog.com - Vefsíða um viðskiptatækifæri kvenna.Blogher.com - Vefsíða þar sem konur skrifa um konur, öll möguleg áhugamál kvenna og karla raunar líka.Feministe.us/blog - Vefsíða sem fjallar um femínisma, með húmor og dýpt að leiðarljósi.Getraised.com - Vefsíða sem búin var til með það að leiðarljósi að hjálpa konum við að fá hærri laun.Helloladies.com - Fjallar um konur og ritgerðir um málefni kvenna.HuffingtonPost Women - Hér eru málefni kvenna til umræðu, og allt fær að flakka.Healthywomen - Um konur og heilsu.Popsugar.com - Hér er fjallað um allt milli himins og jarðar sem snýr að konum, og fræga fólkinu.Sousstyle.com - Vefsíða um stíl, tísku og hönnun. Sjá má umfjöllun Forbes um bestu vefsíðurnar fyrir konur, hér.
Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira