Úrslit og markaskorarar kvöldsins í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2012 20:49 Martin Demichelis fagnar marki sínu í kvöld. Mynd/AFP Fimm leikir fóru fram í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og eru lið BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og Málaga frá Spáni í bestum málunum eftir 2-0 sigra á heimavelli. Anderlecht og Maribor töpuðu bæði en skoruðu dýrmætt mark á útivelli og ítalska liðið Udinese náði 1-1 jafntefli við Braga í Portúgal. Milan Jovanovic, fyrrum leikmaður Liverpool, fékk beint rautt spjald á 75. mínútu og því voru Belgarnir manni færri síðustu fimmtán mínútum leiksins. Anderlecht var þá komið 2-1 undir en náði að halda hreinu tíu á móti ellefu. Vitaliy Rodionov skoraði bæði mörk Íslandsvinanna í BATE Borisov í 2-0 sigri á Ironi Kiryat Shmona frá Ísrael en seinna markið kom eftir að BATE-liðið var orðið manni fleiri. Duje Cop skoraði tvö mörk fyrir Dinamo Zagreb og tvö mörk spænska liðsins Málaga á fyrstu 34 mínútunum voru nóg á móti gríska liðinu Panathinaikos. Seinni leikir liðanna fara fram í næstu viku en það lið sem hefur betur kemst inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Úrslit og markaskorarar í leikjum forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld:AEL Limassol - Anderlecht 2-1 1-0 Dossa Junior (34.), 1-1 Dieumerci Mbokani (62.), 2-1 Rui Miguel (72.)BATE Borisov - Ironi Kiryat Shmona 2-0 1-0 Vitaliy Rodionov (29.), 2-0 Vitaliy Rodionov (78.)Braga - Udinese 1-1 0-1 Dusan Basta (23.), 1-1 Ismaily (68.)Dinamo Zagreb - Maribor 2-1 1-0 Duje Cop (10.), 1-1 Sjálfsmark (39.), 2-1 Duje Cop (74.)Málaga - Panathinaikos 2-0 1-0 Martin Demichelis (17.), 2-0 Eliseu (34.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og eru lið BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og Málaga frá Spáni í bestum málunum eftir 2-0 sigra á heimavelli. Anderlecht og Maribor töpuðu bæði en skoruðu dýrmætt mark á útivelli og ítalska liðið Udinese náði 1-1 jafntefli við Braga í Portúgal. Milan Jovanovic, fyrrum leikmaður Liverpool, fékk beint rautt spjald á 75. mínútu og því voru Belgarnir manni færri síðustu fimmtán mínútum leiksins. Anderlecht var þá komið 2-1 undir en náði að halda hreinu tíu á móti ellefu. Vitaliy Rodionov skoraði bæði mörk Íslandsvinanna í BATE Borisov í 2-0 sigri á Ironi Kiryat Shmona frá Ísrael en seinna markið kom eftir að BATE-liðið var orðið manni fleiri. Duje Cop skoraði tvö mörk fyrir Dinamo Zagreb og tvö mörk spænska liðsins Málaga á fyrstu 34 mínútunum voru nóg á móti gríska liðinu Panathinaikos. Seinni leikir liðanna fara fram í næstu viku en það lið sem hefur betur kemst inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Úrslit og markaskorarar í leikjum forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld:AEL Limassol - Anderlecht 2-1 1-0 Dossa Junior (34.), 1-1 Dieumerci Mbokani (62.), 2-1 Rui Miguel (72.)BATE Borisov - Ironi Kiryat Shmona 2-0 1-0 Vitaliy Rodionov (29.), 2-0 Vitaliy Rodionov (78.)Braga - Udinese 1-1 0-1 Dusan Basta (23.), 1-1 Ismaily (68.)Dinamo Zagreb - Maribor 2-1 1-0 Duje Cop (10.), 1-1 Sjálfsmark (39.), 2-1 Duje Cop (74.)Málaga - Panathinaikos 2-0 1-0 Martin Demichelis (17.), 2-0 Eliseu (34.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira