Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann í dag eins marks sigur 24-23 á Serbíu á Evrópumeistaramótinu í Tyrklandi.
Íslenska liðið tapaði öllum sínum leikjum í riðlakeppninni líkt og Serbar svo bæði lið voru hungruð í sinn fyrsta sigur í dag.
Íslenska liðið mætir Frakklandi í lokaleik sínum á mótinu á morgun klukkan 12. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá leikjum mótsins hér.
Loks sigur hjá 20 ára landsliði Íslands
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


„Held áfram nema ég verði rekinn“
Körfubolti




Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið
Enski boltinn

Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá
Körfubolti

Kári: Bara negla þessu niður
Körfubolti

