BlackBerry í andarslitrunum BBI skrifar 15. júlí 2012 10:26 BlackBerry snjallsímarnir mega muna sinn fífil fegurri en fyrir um fjórum árum voru þeir heitasta græjan á markaði. Í dag eru þeir „á dánarbeðinu" að mati fjárfesta. Síminn komu fyrst á markað árið 1999 en fjórum árum seinna hafði hann þróast svo rækilega að hann var orðinn að eins konar skrifstofu í lófastærð. Í kjölfarið var uppgangur framleiðandans mikill. Í fyrra tók hins vegar að halla undan fæti en þá gáfu framleiðendur símans út afkomuviðvörun og tilkynntu að tekjur myndu dragast saman eftir mikinn uppgang síðustu ára. Starfsmönnum var sagt upp og hlutabréf hríðféllu. Og enn syrtir í álinn því nú í júní var tilkynnt að tekjur fyrirtækisins hefðu dregist saman um helming á fyrsta ársfjórðungi og enn var starfsmönnum fækkað. Sókudólgarnir fyrir þessum samdrætti eru auðfundnir, það eru keppinautarnir Apple og Google, en snjallsímar þeirra njóta mikilla vinsælda. Markaðshlutdeild Apple er 23% og hlutdeild Android frá Google er komin í 59% meðan BlackBerry hefur hrapað niður í 6,4%. Þar með sannast enn á ný skjótt skipast veður í lofti í tæknigeiranum. Tækni Tengdar fréttir Allt á niðurleið hjá RIM Svo virðist sem að dagar Research in Motion, framleiðanda BlackBerry snjallsímanna, séu taldir. Síðasti ársfjórðungur var afar erfiður fyrirtækinu og er talið að um 5 þúsund starfsmönnum verði sagt upp á næstu dögum. 29. júní 2012 17:41 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
BlackBerry snjallsímarnir mega muna sinn fífil fegurri en fyrir um fjórum árum voru þeir heitasta græjan á markaði. Í dag eru þeir „á dánarbeðinu" að mati fjárfesta. Síminn komu fyrst á markað árið 1999 en fjórum árum seinna hafði hann þróast svo rækilega að hann var orðinn að eins konar skrifstofu í lófastærð. Í kjölfarið var uppgangur framleiðandans mikill. Í fyrra tók hins vegar að halla undan fæti en þá gáfu framleiðendur símans út afkomuviðvörun og tilkynntu að tekjur myndu dragast saman eftir mikinn uppgang síðustu ára. Starfsmönnum var sagt upp og hlutabréf hríðféllu. Og enn syrtir í álinn því nú í júní var tilkynnt að tekjur fyrirtækisins hefðu dregist saman um helming á fyrsta ársfjórðungi og enn var starfsmönnum fækkað. Sókudólgarnir fyrir þessum samdrætti eru auðfundnir, það eru keppinautarnir Apple og Google, en snjallsímar þeirra njóta mikilla vinsælda. Markaðshlutdeild Apple er 23% og hlutdeild Android frá Google er komin í 59% meðan BlackBerry hefur hrapað niður í 6,4%. Þar með sannast enn á ný skjótt skipast veður í lofti í tæknigeiranum.
Tækni Tengdar fréttir Allt á niðurleið hjá RIM Svo virðist sem að dagar Research in Motion, framleiðanda BlackBerry snjallsímanna, séu taldir. Síðasti ársfjórðungur var afar erfiður fyrirtækinu og er talið að um 5 þúsund starfsmönnum verði sagt upp á næstu dögum. 29. júní 2012 17:41 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Allt á niðurleið hjá RIM Svo virðist sem að dagar Research in Motion, framleiðanda BlackBerry snjallsímanna, séu taldir. Síðasti ársfjórðungur var afar erfiður fyrirtækinu og er talið að um 5 þúsund starfsmönnum verði sagt upp á næstu dögum. 29. júní 2012 17:41