Office 2013 opinberað 17. júlí 2012 21:00 Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, kynnti Office 2013 hugbúnaðarpakkann. mynd/AP Nýjasta útgáfa Office hugbúnaðarpakkans verður sérsniðin að spjaldtölvum og snertiskjám. Loks verður hægt að vinna með PDF-skjöl að einhverju ráði en útlit og notendaviðmót uppfærslunnar tekur mið af Windows 8, væntanlegu stýrikerfi Microsoft. Það var Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, sem kynnti Office 2013 uppfærsluna í San Francisco í dag. Office er langstærsta tekjulind Microsoft. Rúmlega milljarður manna notar hugbúnaðarpakkann að staðaldri en um 90 prósent tölva nota forritin. Talið er að Office skili Microsoft rúmlega 15 milljörðum dollara á hverjum ári í tekjur, eða það sem nemur rúmlega 1.900 milljörðum króna. Samskiptamöguleikar og gagnvirk tengsl við samskiptamiðla liggja til grundvallar Office 2013. Þannig mun fjöldi notenda geta unnið í sama skjali á mismunandi tölvum. Einnig verður hægt að hengja myndbönd við Word-skjöl. Word, Outlook, Excel, OneNote og PowerPoint hafa öll tekið miklum breytingum frá síðustu uppfærslu. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um Office 2013 hér. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nýjasta útgáfa Office hugbúnaðarpakkans verður sérsniðin að spjaldtölvum og snertiskjám. Loks verður hægt að vinna með PDF-skjöl að einhverju ráði en útlit og notendaviðmót uppfærslunnar tekur mið af Windows 8, væntanlegu stýrikerfi Microsoft. Það var Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, sem kynnti Office 2013 uppfærsluna í San Francisco í dag. Office er langstærsta tekjulind Microsoft. Rúmlega milljarður manna notar hugbúnaðarpakkann að staðaldri en um 90 prósent tölva nota forritin. Talið er að Office skili Microsoft rúmlega 15 milljörðum dollara á hverjum ári í tekjur, eða það sem nemur rúmlega 1.900 milljörðum króna. Samskiptamöguleikar og gagnvirk tengsl við samskiptamiðla liggja til grundvallar Office 2013. Þannig mun fjöldi notenda geta unnið í sama skjali á mismunandi tölvum. Einnig verður hægt að hengja myndbönd við Word-skjöl. Word, Outlook, Excel, OneNote og PowerPoint hafa öll tekið miklum breytingum frá síðustu uppfærslu. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um Office 2013 hér.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira