Borðuðu síðast saman á Sushi Samba - Tom tekur til varna 1. júlí 2012 13:46 Tom Cruise og Katie Holmes sáust síðast saman á íslenska veitingastaðnum Sushi Samba í miðborg Reykjavíkur þann 16. júní síðastliðinn. Þá voru þau með dóttur sína, Suri, með sér, en skömmu síðar átti Holmes eftir að sækja um skilnað, nokkuð sem virðist hafa komið stórleikaranum verulega á óvart. Tom er við tökur hér á landi vegna kvikmyndarinnar Oblivion en fjölskylda hans kom til Íslands skömmu eftir að Tom kom hingað. Meðal annars sást til hjónanna leiða hvort annað í göngutúr í miðbænum. Svo virðist sem þau hafi verið mjög hamingjusöm hér á landi, þannig ræðir fréttamiðillinn Nydailynews.com við sjónarvott sem snæddi á Sushi Samba á sama tíma og stjörnuparið. „Þau fylgdust mikið með Suri sem virtist fá alla athyglina við borðið," er haft eftir sjónarvottinum. „Tom og Katie horfðu brosandi á hvort annað. Þau voru eins og hver önnur fjölskylda sem kemur hingað, það var nánast ómögulegt að hugsa sér að þau séu að skilja miðað við hvað þau virtust hamingjusöm þetta kvöld," segir sjónvarvotturinn. Svo virðist sem Katie sjái fyrir sér ljótan skilnað. Hún hefur meðal annars sótt um skilnað í New York, sem er engin tilviljun, því dómarar þar í borg eru þekktir fyrir að dæma ekki sameiginlega forsjá yfir börnum sé skilnaðurinn harður. Tom hefur hinsvegar séð við þessu bragði og sjálfur sótt um skilnað í Kaliforníu. Það er einnig gert af klókindum þar sem dómara í ríkinu eru mun líklegri til þess að dæma sameiginlega forsjá. Eins og fram hefur komið mun Katie vera mjög ósátt við þátttöku Toms í Vísindakirkjunni og þær fyrirætlanir hans að auka þátttöku Suri í þeim trúsöfnuði, sem þykir verulega umdeildur. Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Tom Cruise og Katie Holmes sáust síðast saman á íslenska veitingastaðnum Sushi Samba í miðborg Reykjavíkur þann 16. júní síðastliðinn. Þá voru þau með dóttur sína, Suri, með sér, en skömmu síðar átti Holmes eftir að sækja um skilnað, nokkuð sem virðist hafa komið stórleikaranum verulega á óvart. Tom er við tökur hér á landi vegna kvikmyndarinnar Oblivion en fjölskylda hans kom til Íslands skömmu eftir að Tom kom hingað. Meðal annars sást til hjónanna leiða hvort annað í göngutúr í miðbænum. Svo virðist sem þau hafi verið mjög hamingjusöm hér á landi, þannig ræðir fréttamiðillinn Nydailynews.com við sjónarvott sem snæddi á Sushi Samba á sama tíma og stjörnuparið. „Þau fylgdust mikið með Suri sem virtist fá alla athyglina við borðið," er haft eftir sjónarvottinum. „Tom og Katie horfðu brosandi á hvort annað. Þau voru eins og hver önnur fjölskylda sem kemur hingað, það var nánast ómögulegt að hugsa sér að þau séu að skilja miðað við hvað þau virtust hamingjusöm þetta kvöld," segir sjónvarvotturinn. Svo virðist sem Katie sjái fyrir sér ljótan skilnað. Hún hefur meðal annars sótt um skilnað í New York, sem er engin tilviljun, því dómarar þar í borg eru þekktir fyrir að dæma ekki sameiginlega forsjá yfir börnum sé skilnaðurinn harður. Tom hefur hinsvegar séð við þessu bragði og sjálfur sótt um skilnað í Kaliforníu. Það er einnig gert af klókindum þar sem dómara í ríkinu eru mun líklegri til þess að dæma sameiginlega forsjá. Eins og fram hefur komið mun Katie vera mjög ósátt við þátttöku Toms í Vísindakirkjunni og þær fyrirætlanir hans að auka þátttöku Suri í þeim trúsöfnuði, sem þykir verulega umdeildur.
Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira