Sveddi tönn var með falsað vegabréf og íslenskt sælgæti Andri Ólafsson skrifar 9. júlí 2012 19:00 „Við lögðum út net og náðum hákarli," segir yfirmaður hjá lögreglunni í Rio De Janeiro í Brasilíu um handtöku Sverris Þórs Gunnarssonar þar í landi. Sverri framvísaði fimm daga gömlu vegabréfi, útgefnu á Íslandi, þegar hann var handtekinn. Ítarlega var fjallað um málið í fréttatíma Globo sjónvarpsstöðvarinnar í Brasilíu, sem er sú stærsta þar í landi. Þar eru meðal annars birtar myndir af vegabréfinu sem Sverrir framvísaði þegar hann var handtekinn. Það er vegabréf annars manns, en athygli vekur að vegabréfið er nýlegt, gefið út 27 júní síðastliðinn, aðeins fimm dögum áður en Sverrir var handtekinn. Sverrir er grunaður um að eiga þátt í smygli á um 50 þúsund E-pillum sem fundust í farangri konu á flugvellinum í Rio de janeiro. Sverrir var í sömu flugvél og konan en var handtekinn síðar ásamt öðrum manni. Í kjölfarið var leitað í íbúð Sverris og meðal annars í farangri hans. Þar fannst hass, íslenskt sælgæti, það er að segja ópal, og hundrað þúsund dollarar í reiðufé. Lögreglan ytra komst fljótlega að því að vegabréfið sem Sverrir framvísaði væri ekki hans eigin. Eftirleikurinn leiddi svo í ljós að Sverrir er eftirlýstur á Spáni eftir að hafa flúið frá 9 ára fangelsisdómi þar í landi „Það má segja að við höfum varpað út neti til að veiða fiska en fangað stóran hákarl í alþjóðlegri glæpastarfsemi," segir yfirmaður lögreglunnar í Rio de Janeiro. Sveddi tönn handtekinn Brasilía Íslendingar erlendis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Við lögðum út net og náðum hákarli," segir yfirmaður hjá lögreglunni í Rio De Janeiro í Brasilíu um handtöku Sverris Þórs Gunnarssonar þar í landi. Sverri framvísaði fimm daga gömlu vegabréfi, útgefnu á Íslandi, þegar hann var handtekinn. Ítarlega var fjallað um málið í fréttatíma Globo sjónvarpsstöðvarinnar í Brasilíu, sem er sú stærsta þar í landi. Þar eru meðal annars birtar myndir af vegabréfinu sem Sverrir framvísaði þegar hann var handtekinn. Það er vegabréf annars manns, en athygli vekur að vegabréfið er nýlegt, gefið út 27 júní síðastliðinn, aðeins fimm dögum áður en Sverrir var handtekinn. Sverrir er grunaður um að eiga þátt í smygli á um 50 þúsund E-pillum sem fundust í farangri konu á flugvellinum í Rio de janeiro. Sverrir var í sömu flugvél og konan en var handtekinn síðar ásamt öðrum manni. Í kjölfarið var leitað í íbúð Sverris og meðal annars í farangri hans. Þar fannst hass, íslenskt sælgæti, það er að segja ópal, og hundrað þúsund dollarar í reiðufé. Lögreglan ytra komst fljótlega að því að vegabréfið sem Sverrir framvísaði væri ekki hans eigin. Eftirleikurinn leiddi svo í ljós að Sverrir er eftirlýstur á Spáni eftir að hafa flúið frá 9 ára fangelsisdómi þar í landi „Það má segja að við höfum varpað út neti til að veiða fiska en fangað stóran hákarl í alþjóðlegri glæpastarfsemi," segir yfirmaður lögreglunnar í Rio de Janeiro.
Sveddi tönn handtekinn Brasilía Íslendingar erlendis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira