Haglél eyðilagði stóran hluta af kampavínframleiðslu ársins 22. júní 2012 07:22 Útlit er fyrir að skortur verði á kampavíni í ár og fram eftir næsta ári eftir að stór hluti af kampavínsuppskerunni fór forgörðum. Gífurlegt haglél sem reið yfir Champagne héraðið í Frakklandi í gærdag hefur eyðilegt að mestu kampavínsframleiðsluna þetta árið og menn óttast að um þriðjungur uppskerunnar á næsta ári sé einnig ónýtur. Um er að ræða þriðja versta haglélið í sögunni á þessum slóðum en mestu skemmdirnar urðu á Pinot Noir vínekrunum sem ná yfir 670 hektara. Þar af eyðilögðust algerlega 100 af 109 hekturum í Urville og þar mun vínviðurinn ekki gefa af sér nein ber í ár. Þrátt fyrir að birgðastaða nokkurra af þeim sem framleiða kampavín sé góð þessa stundina er ljóst að fjárhagstjón þeirra er mjög mikið og reikna má með skorti á frönsku kampavíni í ár og fram eftir næsta ári. Einn vínbóndinn, Michel Drappier, segir að bændurnir í Champagne fylgist nú náið með hverju skýi á himninum fyrir ofan þá. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Útlit er fyrir að skortur verði á kampavíni í ár og fram eftir næsta ári eftir að stór hluti af kampavínsuppskerunni fór forgörðum. Gífurlegt haglél sem reið yfir Champagne héraðið í Frakklandi í gærdag hefur eyðilegt að mestu kampavínsframleiðsluna þetta árið og menn óttast að um þriðjungur uppskerunnar á næsta ári sé einnig ónýtur. Um er að ræða þriðja versta haglélið í sögunni á þessum slóðum en mestu skemmdirnar urðu á Pinot Noir vínekrunum sem ná yfir 670 hektara. Þar af eyðilögðust algerlega 100 af 109 hekturum í Urville og þar mun vínviðurinn ekki gefa af sér nein ber í ár. Þrátt fyrir að birgðastaða nokkurra af þeim sem framleiða kampavín sé góð þessa stundina er ljóst að fjárhagstjón þeirra er mjög mikið og reikna má með skorti á frönsku kampavíni í ár og fram eftir næsta ári. Einn vínbóndinn, Michel Drappier, segir að bændurnir í Champagne fylgist nú náið með hverju skýi á himninum fyrir ofan þá.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira