Einar Daði í tólfta sæti fyrir lokagreinina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 15:43 Mynd / Stefano Begnis Einar Daði Lárusson, frjálsíþróttamaður úr ÍR, kastaði lengst 51,75 metra í spjótkastinu í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í Helsinki. Einar Daði hlaut 615 stig fyrir vikið og er áfram í 12. sæti. Einar náði sínu besta kasti í fyrstu tilraun en átti svo tvö döpur köst í kjölfarið. Annars vegar 44,42 metra og hins vegar 46,87 metra. Einar Daði á best 56,08 metra frá því á mótinu í Kladno í Tékklandi á dögunum. Spjótkast er ekki sterkasta grein Einars Daða og varð hann í 16. sæti af 18 keppendum. Einar Daði hefur 6.969 stig fyrir síðustu grein dagsins sem er 1500 metra hlaup. 75 stig eru í Bretann Ashley Bryant sem situr í 11. sæti en Svíinn Björn Barrefors í 13. sætinu er aðeins níu stigum á eftir Einari Daða. Ljóst er að Einar Daði mun ekki bæta árangur sinn í greininni. Þetta er þó fyrsta stórmótið sem hann tekur þátt í og afrek útaf fyrir sig að komast í gegnum heila grein. Til marks um það hafa átta af keppendunum 26 sem hófu keppni í gær helst úr lestinni. Keppni í 1500 metra hlaupi hefst klukkan 16.30 en mótið er í beinni útsendingu t.d. á Eurosport og norsku stöðinni NRK. Þá er hægt að horfa á beina útsendingu á netinu hérna. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Einar Daði yfir tvo metra í hástökkinu - í 8. sæti eftir 4 greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson fór yfir tvo metra í hástökkinu í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum í Helsinki og er í áttunda sæti eftir fjórar greinar. 27. júní 2012 12:31 Einar Daði reddaði sér í síðasta kastinu í kúlunni - áfram í 8. sæti ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að byrja vel á Evrópumótinu í frjálsum en hann kastaði kúlunni 13,65 metra í þriðju grein og er þar með áfram í 8. sæti tugþrautarkeppninni. 27. júní 2012 10:03 Einar Daði kominn niður í tólfta sæti - tvær greinar eftir Einari Daða Lárussyni gekk ekki nóg vel í annarri greininni í röð í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í frjálsum í Finnlandi þegar hann fór bara yfir 4,60 metra í stangarstökkinu. Einar Daði er í 12. sæti eftir átta greinar með 6354 stig. 28. júní 2012 11:15 Einar Daði áfram í níunda sætinu eftir grindarhlaupið ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði tólfta besta tímanum í 110 metra grindarhlaupi í fyrstu þraut seinni dags tugþrautarkeppninnar á EM í frjálsum í Helsinki og er áfram í níunda sætinu. 28. júní 2012 07:25 Einar Daði með fimmta lengsta stökkið - í 8. sæti eftir tvær greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í 8. sæti eftir tvær greinar í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum en hann stökk lengst 7,33 metra í langstökkinu og fékk fyrir það 893 stig. Það voru bara fjórir sem stukku lengra en Einar Daði. 27. júní 2012 08:52 Einar Daði niður í 10. sætið - gekk illa í kringlunni Einar Daði Lárusson fékk aðeins 583 stig fyrir kringlukastið í tuþrautarkeppni EM í frjálsum en sjö greinum af tíu er nú lokið og er Einar Daði í tíunda sæti með 5564 stig. 28. júní 2012 09:26 Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. 27. júní 2012 16:41 Einar Daði byrjaði vel á EM - persónulegt met í 100 metrunum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson setti persónulegt met í fyrstu greininni í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum íþróttum þegar hann hljóp 100 metra hlaup á 11,11 sekúndum. Einar Daði er í 15. sæti eftir fyrstu grein. 27. júní 2012 07:19 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Einar Daði Lárusson, frjálsíþróttamaður úr ÍR, kastaði lengst 51,75 metra í spjótkastinu í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í Helsinki. Einar Daði hlaut 615 stig fyrir vikið og er áfram í 12. sæti. Einar náði sínu besta kasti í fyrstu tilraun en átti svo tvö döpur köst í kjölfarið. Annars vegar 44,42 metra og hins vegar 46,87 metra. Einar Daði á best 56,08 metra frá því á mótinu í Kladno í Tékklandi á dögunum. Spjótkast er ekki sterkasta grein Einars Daða og varð hann í 16. sæti af 18 keppendum. Einar Daði hefur 6.969 stig fyrir síðustu grein dagsins sem er 1500 metra hlaup. 75 stig eru í Bretann Ashley Bryant sem situr í 11. sæti en Svíinn Björn Barrefors í 13. sætinu er aðeins níu stigum á eftir Einari Daða. Ljóst er að Einar Daði mun ekki bæta árangur sinn í greininni. Þetta er þó fyrsta stórmótið sem hann tekur þátt í og afrek útaf fyrir sig að komast í gegnum heila grein. Til marks um það hafa átta af keppendunum 26 sem hófu keppni í gær helst úr lestinni. Keppni í 1500 metra hlaupi hefst klukkan 16.30 en mótið er í beinni útsendingu t.d. á Eurosport og norsku stöðinni NRK. Þá er hægt að horfa á beina útsendingu á netinu hérna.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Einar Daði yfir tvo metra í hástökkinu - í 8. sæti eftir 4 greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson fór yfir tvo metra í hástökkinu í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum í Helsinki og er í áttunda sæti eftir fjórar greinar. 27. júní 2012 12:31 Einar Daði reddaði sér í síðasta kastinu í kúlunni - áfram í 8. sæti ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að byrja vel á Evrópumótinu í frjálsum en hann kastaði kúlunni 13,65 metra í þriðju grein og er þar með áfram í 8. sæti tugþrautarkeppninni. 27. júní 2012 10:03 Einar Daði kominn niður í tólfta sæti - tvær greinar eftir Einari Daða Lárussyni gekk ekki nóg vel í annarri greininni í röð í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í frjálsum í Finnlandi þegar hann fór bara yfir 4,60 metra í stangarstökkinu. Einar Daði er í 12. sæti eftir átta greinar með 6354 stig. 28. júní 2012 11:15 Einar Daði áfram í níunda sætinu eftir grindarhlaupið ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði tólfta besta tímanum í 110 metra grindarhlaupi í fyrstu þraut seinni dags tugþrautarkeppninnar á EM í frjálsum í Helsinki og er áfram í níunda sætinu. 28. júní 2012 07:25 Einar Daði með fimmta lengsta stökkið - í 8. sæti eftir tvær greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í 8. sæti eftir tvær greinar í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum en hann stökk lengst 7,33 metra í langstökkinu og fékk fyrir það 893 stig. Það voru bara fjórir sem stukku lengra en Einar Daði. 27. júní 2012 08:52 Einar Daði niður í 10. sætið - gekk illa í kringlunni Einar Daði Lárusson fékk aðeins 583 stig fyrir kringlukastið í tuþrautarkeppni EM í frjálsum en sjö greinum af tíu er nú lokið og er Einar Daði í tíunda sæti með 5564 stig. 28. júní 2012 09:26 Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. 27. júní 2012 16:41 Einar Daði byrjaði vel á EM - persónulegt met í 100 metrunum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson setti persónulegt met í fyrstu greininni í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum íþróttum þegar hann hljóp 100 metra hlaup á 11,11 sekúndum. Einar Daði er í 15. sæti eftir fyrstu grein. 27. júní 2012 07:19 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Einar Daði yfir tvo metra í hástökkinu - í 8. sæti eftir 4 greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson fór yfir tvo metra í hástökkinu í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum í Helsinki og er í áttunda sæti eftir fjórar greinar. 27. júní 2012 12:31
Einar Daði reddaði sér í síðasta kastinu í kúlunni - áfram í 8. sæti ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að byrja vel á Evrópumótinu í frjálsum en hann kastaði kúlunni 13,65 metra í þriðju grein og er þar með áfram í 8. sæti tugþrautarkeppninni. 27. júní 2012 10:03
Einar Daði kominn niður í tólfta sæti - tvær greinar eftir Einari Daða Lárussyni gekk ekki nóg vel í annarri greininni í röð í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í frjálsum í Finnlandi þegar hann fór bara yfir 4,60 metra í stangarstökkinu. Einar Daði er í 12. sæti eftir átta greinar með 6354 stig. 28. júní 2012 11:15
Einar Daði áfram í níunda sætinu eftir grindarhlaupið ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði tólfta besta tímanum í 110 metra grindarhlaupi í fyrstu þraut seinni dags tugþrautarkeppninnar á EM í frjálsum í Helsinki og er áfram í níunda sætinu. 28. júní 2012 07:25
Einar Daði með fimmta lengsta stökkið - í 8. sæti eftir tvær greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í 8. sæti eftir tvær greinar í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum en hann stökk lengst 7,33 metra í langstökkinu og fékk fyrir það 893 stig. Það voru bara fjórir sem stukku lengra en Einar Daði. 27. júní 2012 08:52
Einar Daði niður í 10. sætið - gekk illa í kringlunni Einar Daði Lárusson fékk aðeins 583 stig fyrir kringlukastið í tuþrautarkeppni EM í frjálsum en sjö greinum af tíu er nú lokið og er Einar Daði í tíunda sæti með 5564 stig. 28. júní 2012 09:26
Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. 27. júní 2012 16:41
Einar Daði byrjaði vel á EM - persónulegt met í 100 metrunum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson setti persónulegt met í fyrstu greininni í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum íþróttum þegar hann hljóp 100 metra hlaup á 11,11 sekúndum. Einar Daði er í 15. sæti eftir fyrstu grein. 27. júní 2012 07:19
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti