Nadal úr leik á Wimbledon eftir tap gegn óþekktum Tékka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 21:26 Sigri hrósandi Rosol og sársvekktur Nadal takast í hendur að leik loknum. Nordicphotos/Getty Spánverjinn Rafael Nadal féll í kvöld úr keppni í 2. umferð í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis í fimm setta leik gegn Tékkanum Lukas Rosol. Nadal vann fyrsta settið í oddalotu 7-6 en tapaði tveimur næstu 6-4 og 6-4. Hann rétti sinn hlut í fjórða setti sem hann vann 6-2 en Rosol var ekki hættur. Tékkinn, sem er í 100. sæti heimslistans, gerði sér lítið fyrir og vann síðasta settið 6-4 en þá hafði þurft að setja þakið yfir aðalvöllinn þar sem farið var að skyggja. Rosol gaf frábærlega upp í leiknum og sótti án afláts gegn Nadal sem vann sigur á Opna franska meistaramótinu á dögunum. Hann átti í vök að verjast gegn Tékkanum sókndjarfa og þurfti að lúta í lægra haldið áður en yfir lauk. Nadal, sem situr í öðru sæti heimslistans, vann sigur á mótinu árið 2008 og 2010. Hann komst í úrslit í fyrra en tapaði gegn Serbanum Novak Djokovic. Nadal hefur ekki fallið svo snemma úr keppni á stórmóti í tennis síðan árið 2005. Tennis Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Sjá meira
Spánverjinn Rafael Nadal féll í kvöld úr keppni í 2. umferð í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis í fimm setta leik gegn Tékkanum Lukas Rosol. Nadal vann fyrsta settið í oddalotu 7-6 en tapaði tveimur næstu 6-4 og 6-4. Hann rétti sinn hlut í fjórða setti sem hann vann 6-2 en Rosol var ekki hættur. Tékkinn, sem er í 100. sæti heimslistans, gerði sér lítið fyrir og vann síðasta settið 6-4 en þá hafði þurft að setja þakið yfir aðalvöllinn þar sem farið var að skyggja. Rosol gaf frábærlega upp í leiknum og sótti án afláts gegn Nadal sem vann sigur á Opna franska meistaramótinu á dögunum. Hann átti í vök að verjast gegn Tékkanum sókndjarfa og þurfti að lúta í lægra haldið áður en yfir lauk. Nadal, sem situr í öðru sæti heimslistans, vann sigur á mótinu árið 2008 og 2010. Hann komst í úrslit í fyrra en tapaði gegn Serbanum Novak Djokovic. Nadal hefur ekki fallið svo snemma úr keppni á stórmóti í tennis síðan árið 2005.
Tennis Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Sjá meira