Einar Daði annar besti tugþrautarkappi Íslandssögunnar | Fimmti í Kladno Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2012 15:28 Einar Daði Lárusson. ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson stóð sig frábærlega á helgina á mjög sterku tugþrautarmóti í Kladno í Tékkland en hann fékk 7898 stig og endaði í fimmta sæti á mótinu. Einar Daði er nú kominn í hóp með Jóni Arnari Magnússyni en þeir eru nú þeir tveir Íslendingar sem hafa ná flestum stigum í einni tugþraut. Einar Daði bætti sitt persónulega met um 308 stig og bætti jafnframt árangur þjálfara síns Þráins Hafsteinssonar. Einar Daði er þar með orðinn annar besti tugþrautarkappi Íslandssögunnar. Þráinn náði mest 7592 stigum árið 1983 en Íslandsmet Jóns Arnars er 8573 stig sett í Götzis 1998. Einar Daði bætti sig mikið frá því á móti á Ítalíu 5. til 6. maí þar sem hann náði þriðja sæti með því að fá 7590 stig. Hann bætti þá sitt persónulega met um þrjú stig en tók nú risastökk. Einar Daði bætti sig í fyrstu níu greinunum frá því á Ítalíu og endaði því með 308 fleiri stig á þessu móti sem er stórkostleg bæting hjá stráknum. Hann var með 19. besta árangurinn fyrir keppnina og hafði sett stefnuna á því að ná inn á topp tíu. Einar Daði gerði gott betur en það og nú vantar ekki mikið upp á að hann brjóti 8000 stiga múrinn. Dmitriy Karpov frá Kasakstan fékk 8173 stig og vann mótið, Roman Sebrle frá Tékklandi varð annar með 8097 stig og í þriðja sæti var Hollendingurinn Pelle Rietveld með 8073 stig. Einar Daði var 146 stigum á eftir Tékkanum Adam Sebastian Helcelet sem varð í fjórða sætinu.Samanburður á árangri Einars Daða á síðustu tveimur mótum:100 metra hlaup Í Kladno - 11,23 sek 810 stigÁ Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Í Kladno - 7,35 metrar 898 stigÁ Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Í Kladno - 13,99 metrar 728 stigÁ Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Í Kladno - 2,04 metrar 840 stigÁ Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stigÁ Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Í Kladno - 4130 stigÁ Ítalíu - 3978 stig110 metra grindarhlaup Í Kladno - 14,49 sekúndur 912 stigÁ Ítalíu - 14,83 sekúndur 870 stigKringlukast Í Kladno - 38,74 metrar 639 stigÁ Ítalíu - 38,09 metrar 626 stigStangarstökk Í Kladno - 4,77 metrar 840 stigÁ Ítalíu - 4,65 metrar 804 stigSpjótkast Í Kladno - 56,03 metrar 678 stigÁ Ítalíu - 51,29 metrar 608 stig1500 metra hlaup Í Kladno - 4:37.12 mínútur 699 stigÁ Ítalíu - 4:36,34 mínútur 704 stigSamtals Í Kladno - 7898 stigÁ Ítalíu - 7590 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson stóð sig frábærlega á helgina á mjög sterku tugþrautarmóti í Kladno í Tékkland en hann fékk 7898 stig og endaði í fimmta sæti á mótinu. Einar Daði er nú kominn í hóp með Jóni Arnari Magnússyni en þeir eru nú þeir tveir Íslendingar sem hafa ná flestum stigum í einni tugþraut. Einar Daði bætti sitt persónulega met um 308 stig og bætti jafnframt árangur þjálfara síns Þráins Hafsteinssonar. Einar Daði er þar með orðinn annar besti tugþrautarkappi Íslandssögunnar. Þráinn náði mest 7592 stigum árið 1983 en Íslandsmet Jóns Arnars er 8573 stig sett í Götzis 1998. Einar Daði bætti sig mikið frá því á móti á Ítalíu 5. til 6. maí þar sem hann náði þriðja sæti með því að fá 7590 stig. Hann bætti þá sitt persónulega met um þrjú stig en tók nú risastökk. Einar Daði bætti sig í fyrstu níu greinunum frá því á Ítalíu og endaði því með 308 fleiri stig á þessu móti sem er stórkostleg bæting hjá stráknum. Hann var með 19. besta árangurinn fyrir keppnina og hafði sett stefnuna á því að ná inn á topp tíu. Einar Daði gerði gott betur en það og nú vantar ekki mikið upp á að hann brjóti 8000 stiga múrinn. Dmitriy Karpov frá Kasakstan fékk 8173 stig og vann mótið, Roman Sebrle frá Tékklandi varð annar með 8097 stig og í þriðja sæti var Hollendingurinn Pelle Rietveld með 8073 stig. Einar Daði var 146 stigum á eftir Tékkanum Adam Sebastian Helcelet sem varð í fjórða sætinu.Samanburður á árangri Einars Daða á síðustu tveimur mótum:100 metra hlaup Í Kladno - 11,23 sek 810 stigÁ Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Í Kladno - 7,35 metrar 898 stigÁ Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Í Kladno - 13,99 metrar 728 stigÁ Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Í Kladno - 2,04 metrar 840 stigÁ Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stigÁ Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Í Kladno - 4130 stigÁ Ítalíu - 3978 stig110 metra grindarhlaup Í Kladno - 14,49 sekúndur 912 stigÁ Ítalíu - 14,83 sekúndur 870 stigKringlukast Í Kladno - 38,74 metrar 639 stigÁ Ítalíu - 38,09 metrar 626 stigStangarstökk Í Kladno - 4,77 metrar 840 stigÁ Ítalíu - 4,65 metrar 804 stigSpjótkast Í Kladno - 56,03 metrar 678 stigÁ Ítalíu - 51,29 metrar 608 stig1500 metra hlaup Í Kladno - 4:37.12 mínútur 699 stigÁ Ítalíu - 4:36,34 mínútur 704 stigSamtals Í Kladno - 7898 stigÁ Ítalíu - 7590 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira