Játuðu aðild að Michelsen-ráninu en neita að hafa skipulagt það 30. maí 2012 10:40 Mennirnir huldu andlit sit þegar fjölmiðlar tóku myndir af þeim. Þeir Grzegorz Marcin Nowak og Pawel Jerzy Podburaczynski, játuðu báðir aðild að úraráninu í Michelsen síðasta haust í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá fóru mennirnir vopnaðir leikfangabyssum inn í úrabúðina og stálu úrum fyrir um 50 milljónir króna. Báðir mennirnir neita hinsvegar að hafa skipulagt ránið og fjármagnað. Þá neita þeir að hafa stolið fjórum bílum sem síðar voru notaðir til þess að komast undan í ráninu. Alls eru fjórir menn grunaðir um aðild að málinu. Þegar hefur einn mannanna, Marcin Tomsz Lech, verið dæmdur fyrir aðild sína að ráninu. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi og til þess að greiða 14 milljóna króna kröfu VÍS tryggingafélagsins Mennirnir eru allir frá Póllandi og er talið að þeir hafi komið gagngert til Íslands til þess að ræna verslunina. Þeir hafa engin tengsl hér á landi. Eftir ránið komust allir úr landi nema Lech, sem varð eftir og átti að koma þýfinu úr landi með Norrænu. Hann var þó handtekinn áður og tókst lögreglu því að leggja hald á þýfið. Hinir tveir voru í Póllandi en þar sem enginn framsalssamningur er í gildi var ekki hægt að koma höndum yfir þá. Mennirnir voru hinsvegar handteknir síðar í Sviss, síðan voru þeir framseldir til Íslands. Mennirnir tóku ekki afstöðu til bótakröfunnar en VÍS krefst 14 millljóna af þeim auk þess sem starfsfólk búðarinnar fara fram á 24 milljónir í miskabætur. Aðalmeðferð málsins fer fram 13. júní næstkomandi. Rán í Michelsen 2011 Reykjavík Dómsmál Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
Þeir Grzegorz Marcin Nowak og Pawel Jerzy Podburaczynski, játuðu báðir aðild að úraráninu í Michelsen síðasta haust í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá fóru mennirnir vopnaðir leikfangabyssum inn í úrabúðina og stálu úrum fyrir um 50 milljónir króna. Báðir mennirnir neita hinsvegar að hafa skipulagt ránið og fjármagnað. Þá neita þeir að hafa stolið fjórum bílum sem síðar voru notaðir til þess að komast undan í ráninu. Alls eru fjórir menn grunaðir um aðild að málinu. Þegar hefur einn mannanna, Marcin Tomsz Lech, verið dæmdur fyrir aðild sína að ráninu. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi og til þess að greiða 14 milljóna króna kröfu VÍS tryggingafélagsins Mennirnir eru allir frá Póllandi og er talið að þeir hafi komið gagngert til Íslands til þess að ræna verslunina. Þeir hafa engin tengsl hér á landi. Eftir ránið komust allir úr landi nema Lech, sem varð eftir og átti að koma þýfinu úr landi með Norrænu. Hann var þó handtekinn áður og tókst lögreglu því að leggja hald á þýfið. Hinir tveir voru í Póllandi en þar sem enginn framsalssamningur er í gildi var ekki hægt að koma höndum yfir þá. Mennirnir voru hinsvegar handteknir síðar í Sviss, síðan voru þeir framseldir til Íslands. Mennirnir tóku ekki afstöðu til bótakröfunnar en VÍS krefst 14 millljóna af þeim auk þess sem starfsfólk búðarinnar fara fram á 24 milljónir í miskabætur. Aðalmeðferð málsins fer fram 13. júní næstkomandi.
Rán í Michelsen 2011 Reykjavík Dómsmál Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira