Flestir varkárir í ummælum um Evrópusambandið Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. maí 2012 22:47 Frambjóðendur mættu á fund Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Enginn forsetaframbjóðendanna vildi lýsa yfir eindregnum stuðningi við aðild Íslands við Evrópusambandið á fundi Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Flestir vilja sjá samninginn fullkláraðan áður en þeir tjá sig. Ólafur Ragnar Grímsson núverandi forseti lýsti yfir andstöðu við aðild. „Það hefur ætið verið afstaða mín að það þjónaði ekki langtímahagsmunum íslendinga að ganga í Evrópumsambandið," sagði hann. Hannes Bjarnason sagði að það væri ekki afstaða sín sem réði úrslitu í þessu máli. Það væri þjóðarinnar að taka afstöðu til þessa. Í svipaðan streng tók Ástþór Magnússon. „Mínar persónulegu skoðanir eiga ekki að koma inn á það. Ég yrði verkfæri og þetta mál er bara eitthvað sem færi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekki mitt sem forsetaframbjóðanda að tjá sig um eitthvað sem er í gangi í þinginu," sagði Ástþór. „Ég hef hingað til að við ættum ekki að ganga í Evrópusambandið," sagði Andrea Ólafsdóttir en vakti athygli á því að enn væru ekki öll kurl komin til grafar og Íslendingar væru í miðju aðildarviðræðuferli Herdís Þorgeirsdóttir sagðist hafa verið andstæðingur aðildar að Evrópusambandinu í mörg ár en hún vilji sjá drög að aðildarsamningi áður en hún segi af eða á. „Ég deili tortryggni og efa en ég er ekki tilbúin til að rétta upp hönd og sverja eða segja af eða á á þessum tímapunkti," sagði Herdís. Þóra Arnórsdóttir sagði að hagsmuni þjóðarinn væri ekki hægt að meta fyrr en aðildarsamningur lægi fyrir ef hann yrði þá kláraður. „Fólk getur ekki tekið upplýsta og ábyrga afstöðu fyrr en við sjáum samninginn ef af honum verður," sagði Þóra. Forsetakosningar 2012 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Enginn forsetaframbjóðendanna vildi lýsa yfir eindregnum stuðningi við aðild Íslands við Evrópusambandið á fundi Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Flestir vilja sjá samninginn fullkláraðan áður en þeir tjá sig. Ólafur Ragnar Grímsson núverandi forseti lýsti yfir andstöðu við aðild. „Það hefur ætið verið afstaða mín að það þjónaði ekki langtímahagsmunum íslendinga að ganga í Evrópumsambandið," sagði hann. Hannes Bjarnason sagði að það væri ekki afstaða sín sem réði úrslitu í þessu máli. Það væri þjóðarinnar að taka afstöðu til þessa. Í svipaðan streng tók Ástþór Magnússon. „Mínar persónulegu skoðanir eiga ekki að koma inn á það. Ég yrði verkfæri og þetta mál er bara eitthvað sem færi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekki mitt sem forsetaframbjóðanda að tjá sig um eitthvað sem er í gangi í þinginu," sagði Ástþór. „Ég hef hingað til að við ættum ekki að ganga í Evrópusambandið," sagði Andrea Ólafsdóttir en vakti athygli á því að enn væru ekki öll kurl komin til grafar og Íslendingar væru í miðju aðildarviðræðuferli Herdís Þorgeirsdóttir sagðist hafa verið andstæðingur aðildar að Evrópusambandinu í mörg ár en hún vilji sjá drög að aðildarsamningi áður en hún segi af eða á. „Ég deili tortryggni og efa en ég er ekki tilbúin til að rétta upp hönd og sverja eða segja af eða á á þessum tímapunkti," sagði Herdís. Þóra Arnórsdóttir sagði að hagsmuni þjóðarinn væri ekki hægt að meta fyrr en aðildarsamningur lægi fyrir ef hann yrði þá kláraður. „Fólk getur ekki tekið upplýsta og ábyrga afstöðu fyrr en við sjáum samninginn ef af honum verður," sagði Þóra.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira