Flestir varkárir í ummælum um Evrópusambandið Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. maí 2012 22:47 Frambjóðendur mættu á fund Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Enginn forsetaframbjóðendanna vildi lýsa yfir eindregnum stuðningi við aðild Íslands við Evrópusambandið á fundi Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Flestir vilja sjá samninginn fullkláraðan áður en þeir tjá sig. Ólafur Ragnar Grímsson núverandi forseti lýsti yfir andstöðu við aðild. „Það hefur ætið verið afstaða mín að það þjónaði ekki langtímahagsmunum íslendinga að ganga í Evrópumsambandið," sagði hann. Hannes Bjarnason sagði að það væri ekki afstaða sín sem réði úrslitu í þessu máli. Það væri þjóðarinnar að taka afstöðu til þessa. Í svipaðan streng tók Ástþór Magnússon. „Mínar persónulegu skoðanir eiga ekki að koma inn á það. Ég yrði verkfæri og þetta mál er bara eitthvað sem færi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekki mitt sem forsetaframbjóðanda að tjá sig um eitthvað sem er í gangi í þinginu," sagði Ástþór. „Ég hef hingað til að við ættum ekki að ganga í Evrópusambandið," sagði Andrea Ólafsdóttir en vakti athygli á því að enn væru ekki öll kurl komin til grafar og Íslendingar væru í miðju aðildarviðræðuferli Herdís Þorgeirsdóttir sagðist hafa verið andstæðingur aðildar að Evrópusambandinu í mörg ár en hún vilji sjá drög að aðildarsamningi áður en hún segi af eða á. „Ég deili tortryggni og efa en ég er ekki tilbúin til að rétta upp hönd og sverja eða segja af eða á á þessum tímapunkti," sagði Herdís. Þóra Arnórsdóttir sagði að hagsmuni þjóðarinn væri ekki hægt að meta fyrr en aðildarsamningur lægi fyrir ef hann yrði þá kláraður. „Fólk getur ekki tekið upplýsta og ábyrga afstöðu fyrr en við sjáum samninginn ef af honum verður," sagði Þóra. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Enginn forsetaframbjóðendanna vildi lýsa yfir eindregnum stuðningi við aðild Íslands við Evrópusambandið á fundi Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Flestir vilja sjá samninginn fullkláraðan áður en þeir tjá sig. Ólafur Ragnar Grímsson núverandi forseti lýsti yfir andstöðu við aðild. „Það hefur ætið verið afstaða mín að það þjónaði ekki langtímahagsmunum íslendinga að ganga í Evrópumsambandið," sagði hann. Hannes Bjarnason sagði að það væri ekki afstaða sín sem réði úrslitu í þessu máli. Það væri þjóðarinnar að taka afstöðu til þessa. Í svipaðan streng tók Ástþór Magnússon. „Mínar persónulegu skoðanir eiga ekki að koma inn á það. Ég yrði verkfæri og þetta mál er bara eitthvað sem færi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekki mitt sem forsetaframbjóðanda að tjá sig um eitthvað sem er í gangi í þinginu," sagði Ástþór. „Ég hef hingað til að við ættum ekki að ganga í Evrópusambandið," sagði Andrea Ólafsdóttir en vakti athygli á því að enn væru ekki öll kurl komin til grafar og Íslendingar væru í miðju aðildarviðræðuferli Herdís Þorgeirsdóttir sagðist hafa verið andstæðingur aðildar að Evrópusambandinu í mörg ár en hún vilji sjá drög að aðildarsamningi áður en hún segi af eða á. „Ég deili tortryggni og efa en ég er ekki tilbúin til að rétta upp hönd og sverja eða segja af eða á á þessum tímapunkti," sagði Herdís. Þóra Arnórsdóttir sagði að hagsmuni þjóðarinn væri ekki hægt að meta fyrr en aðildarsamningur lægi fyrir ef hann yrði þá kláraður. „Fólk getur ekki tekið upplýsta og ábyrga afstöðu fyrr en við sjáum samninginn ef af honum verður," sagði Þóra.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira