Viðskipti erlent

Danir auka þjónustu við BRIC-löndin

Magnús Halldórsson skrifar
Frá Danmörku.
Frá Danmörku.
Danska hagkerfið hefur í sívaxandi mæli snúið sér í það að þjónusta BRIC-löndin svokölluðu, Brasilíu, Rússland, Indland og Kína, þar sem vöxtur hefur verið gríðarlega mikill undanfarin ár, á sama tíma og erfiðleikar hafa verið miklir á alþjóðavettvangi.

Sjá má stutt myndband inn á viðskiptavef Vísis þar sem þetta er til umfjöllunar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×