Sjarmatröllið og stórstjarnan Prad Pitt vakti verðskuldaða athygli á frumsýningu myndarinnar, Killing Them Softly á Cannes kvikmyndahátíðinni á dögunum.
Brad sem var án unnustunnar, Angelinu Jolie að þessu sinni var í sínu fínasta pússi og með sólgleraugu að vanda.
Eins og sjá má í myndasafni tók hann myndir af aðdáendum sínum á símann sinn og virtist skemmta sér vel.
Stórstjarnan Prad Pitt á frumsýningu
