NBA í nótt: Philadelphia knúði fram oddaleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. maí 2012 09:19 Elton Brand gerir sig breiðan í leiknum í nótt. Mynd/AP Philadelphia heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið vann í nótt mikilvægan sigur á Boston. Philadelphia vann með sjö stiga mun, 82-75, í sjötta leik liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í Austurdeildinni. Þar með er ljóst að oddaleik þarf til að knýja fram niðurstöðu en sigurvegarinn mun mæta annað hvort Miami eða Indiana í lokaúrslitunum. Philadelphia kom inn í úrslitakeppnina sem lakasta liðið í Austurdeildinni en gerði sér lítið fyrir og sló út liðið með bestan árangur allra liða í vetur, Chicago Bulls, í fyrstu umferðinni. Liðið á nú möguleika á að komast alla leið í úrslit austursins en þarf þó að vinna sterkt lið Boston á útivelli í oddaleiknum á laugardaginn. „Það eina sem við vildum gera var að vinna í kvöld, svo við myndum komast aftur til Boston. Við skulum svo sjá til hvað gerist," sagði Doug Collins, þjálfari Philadelphia. Það var lítið skorað í leiknum en eftir jafnan fyrri hálfleik náði Philadelphia að síga fram úr í þeim síðari. Jrue Holiday skoraði 20 stig og Elton Brand var með þrettán stig og tíu fráköst. Boston spilaði ekki vel. Skotnýtingin var 33 prósent, liðið tapaði sautján boltum og leikmenn hittu úr aðeins þremur af fjórtán þriggja stiga tilraunum. Paul Pierce var samt með 24 stig og Kevin Garnett 20 stig og ellefu fráköst. Ray Allen náði sér alls ekki á strik. NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Philadelphia heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið vann í nótt mikilvægan sigur á Boston. Philadelphia vann með sjö stiga mun, 82-75, í sjötta leik liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í Austurdeildinni. Þar með er ljóst að oddaleik þarf til að knýja fram niðurstöðu en sigurvegarinn mun mæta annað hvort Miami eða Indiana í lokaúrslitunum. Philadelphia kom inn í úrslitakeppnina sem lakasta liðið í Austurdeildinni en gerði sér lítið fyrir og sló út liðið með bestan árangur allra liða í vetur, Chicago Bulls, í fyrstu umferðinni. Liðið á nú möguleika á að komast alla leið í úrslit austursins en þarf þó að vinna sterkt lið Boston á útivelli í oddaleiknum á laugardaginn. „Það eina sem við vildum gera var að vinna í kvöld, svo við myndum komast aftur til Boston. Við skulum svo sjá til hvað gerist," sagði Doug Collins, þjálfari Philadelphia. Það var lítið skorað í leiknum en eftir jafnan fyrri hálfleik náði Philadelphia að síga fram úr í þeim síðari. Jrue Holiday skoraði 20 stig og Elton Brand var með þrettán stig og tíu fráköst. Boston spilaði ekki vel. Skotnýtingin var 33 prósent, liðið tapaði sautján boltum og leikmenn hittu úr aðeins þremur af fjórtán þriggja stiga tilraunum. Paul Pierce var samt með 24 stig og Kevin Garnett 20 stig og ellefu fráköst. Ray Allen náði sér alls ekki á strik.
NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn