Viðskipti erlent

Jamie Dimon kallaður fyrir þingnefnd

Jamie Dimon.
Jamie Dimon.
Jamie Dimon, stjórnarformaður og forstjóri JP Morgan Chase, þarf að svara spurningum bandarískra þingamanna frammi fyrir þingnefnd vegna ótrúlegs taps bankans á viðskiptum með bandarísk fyrirtækjaskuldabréfe, í heild nam það ríflega tveimur milljörðum dala, jafnvirði yfir 250 milljarða króna. Greint er frá þessu á vef Wall Street Journal í dag.

Þá hefur bandaríska alríkislögreglan FBI einnig hafið rannsókn á viðskiptunum, en hið mikla tap þykir vera til marks um að viðskiptin hafi verið sérstaklega óvönduð.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×