Þjálfari Bayern: Drogba er ekki bara góður leikmaður, líka frábær leikari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2012 22:45 Didier Drogba. Mynd/Nordic Photos/Getty Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, hrósaði Didier Drogba ekki bara fyrir knattspyrnuhæfileika heldur einnig fyrr leikarahæfileika á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Bayern og Chelsea í Meistaradeildinni sem fer fram í München á morgun. Didier Drogba er alltaf bestur í úrslitaleikjum hjá Chelsea og það búast flestir við því að hann verði erfiður við að eiga fyrir Bayern-vörnina í þessum leik. „Drogba hefur í mörg ár verið einn besti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni og það er enginn vafi á því að hann er stórhættulegur og getur skorað hvenær sem er," sagði Jupp Heynckes, þjálfari Bayern. „Stundum fer hann þó yfir strikið því hann getur líka verið frábær leikari inn á vellinum," bætti Heynckes við. Jupp Heynckes telur að Roberto Di Matteo eigi að fá tækifæri til að halda áfram með Chelsea-liðið hvernig sem fer í úrslitaleiknum á morgun. „Við megum ekki gleyma því að hann fór með Chelsea alla leið í úrslitaleikinn og gerði það af yfirvegun. Það lítur út fyrir að hann sé mjög flott týpa með fulla stjórn á öllu. Hann hefur skref frá skrefi náð upp betra samkomulagi milli leikmanna og búið til sátt og samlyndi," sagði Heynckes og bætti við: „Di Matteo hefur skilað stórkostlegu starfi og ég get ekki séð að það skipti einhverju máli hvernig fer á morgun. Ég myndi fastráða hann ef ég væri Abramovich," sagði Jupp Heynckes. Meistaradeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, hrósaði Didier Drogba ekki bara fyrir knattspyrnuhæfileika heldur einnig fyrr leikarahæfileika á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Bayern og Chelsea í Meistaradeildinni sem fer fram í München á morgun. Didier Drogba er alltaf bestur í úrslitaleikjum hjá Chelsea og það búast flestir við því að hann verði erfiður við að eiga fyrir Bayern-vörnina í þessum leik. „Drogba hefur í mörg ár verið einn besti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni og það er enginn vafi á því að hann er stórhættulegur og getur skorað hvenær sem er," sagði Jupp Heynckes, þjálfari Bayern. „Stundum fer hann þó yfir strikið því hann getur líka verið frábær leikari inn á vellinum," bætti Heynckes við. Jupp Heynckes telur að Roberto Di Matteo eigi að fá tækifæri til að halda áfram með Chelsea-liðið hvernig sem fer í úrslitaleiknum á morgun. „Við megum ekki gleyma því að hann fór með Chelsea alla leið í úrslitaleikinn og gerði það af yfirvegun. Það lítur út fyrir að hann sé mjög flott týpa með fulla stjórn á öllu. Hann hefur skref frá skrefi náð upp betra samkomulagi milli leikmanna og búið til sátt og samlyndi," sagði Heynckes og bætti við: „Di Matteo hefur skilað stórkostlegu starfi og ég get ekki séð að það skipti einhverju máli hvernig fer á morgun. Ég myndi fastráða hann ef ég væri Abramovich," sagði Jupp Heynckes.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira