Miami 2-0 yfir gegn New York | Stoudemire missti stjórn á skapi sínu 1. maí 2012 09:45 LeBron James og Carmelo Anthony eigast við í leiknum í nótt. AP Miami Heat er með góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni í körfubolta eftir 104-94 sigur gegn New York Knicks á heimavelli. Miami er 2-0 yfir en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Austurdeildar. Amar'e Stoudemire, einn besti leikmaður New York, slasaðist á hendi eftir leikinn og er útlitið því ekki gott fyrir þriðja leikinn sem fram fer í New York. Stoudemire skar sig þegar hann fékk útrás fyrir reiði sína á blásaklausum eldvarnarútbúnaði við búningsklefa liðsins. Framherjinn braut glerplötu með þeim afleiðingum að hann skar sig nokkuð illa og var hann með miklar umbúðir á hendinni þegar hann yfirgaf Madison Square Garden. Hann baðst síðan afsökunar á hegðun sinni á Twitter síðu sinni. „Ég vil biðja liðsfélaga mína og stuðningsmenn afsökunar. Ég er ekki stoltur af því sem ég gerði," skrifaði Stoudemire sem skoraði 18 stig í leiknum og tók fráköst. Carmelo Anthony skoraði 30 stig fyrir New York. Dwyane Wade skoraði 25 stig fyrir heimamenn, Chris Bosh bætti við 21 og LeBron James var með 19 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. New York hefur ekki unnið leik í úrslitakeppninni frá árinu 2001 og var þetta 12. tapleikur liðsins í röð í úrslitakeppni. Samkvæmt síðustu fregnum er ólíklegt að Stoudamire leiki þriðja leikinn sem fram fer á fimmtudaginn. Indiana jafnað metin gegn Orlando með 93-78 sigri á heimavelli. Staðan er því 1-1 og næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Orlando.Þrír leikir fara fram í úrslitakeppninni í kvöld: Vesturdeild: LA Lakers - Denver (1-0) Austurdeild: Chicago - Philadelphia (1-0) Atlanta - Boston (1-0) NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Miami Heat er með góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni í körfubolta eftir 104-94 sigur gegn New York Knicks á heimavelli. Miami er 2-0 yfir en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Austurdeildar. Amar'e Stoudemire, einn besti leikmaður New York, slasaðist á hendi eftir leikinn og er útlitið því ekki gott fyrir þriðja leikinn sem fram fer í New York. Stoudemire skar sig þegar hann fékk útrás fyrir reiði sína á blásaklausum eldvarnarútbúnaði við búningsklefa liðsins. Framherjinn braut glerplötu með þeim afleiðingum að hann skar sig nokkuð illa og var hann með miklar umbúðir á hendinni þegar hann yfirgaf Madison Square Garden. Hann baðst síðan afsökunar á hegðun sinni á Twitter síðu sinni. „Ég vil biðja liðsfélaga mína og stuðningsmenn afsökunar. Ég er ekki stoltur af því sem ég gerði," skrifaði Stoudemire sem skoraði 18 stig í leiknum og tók fráköst. Carmelo Anthony skoraði 30 stig fyrir New York. Dwyane Wade skoraði 25 stig fyrir heimamenn, Chris Bosh bætti við 21 og LeBron James var með 19 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. New York hefur ekki unnið leik í úrslitakeppninni frá árinu 2001 og var þetta 12. tapleikur liðsins í röð í úrslitakeppni. Samkvæmt síðustu fregnum er ólíklegt að Stoudamire leiki þriðja leikinn sem fram fer á fimmtudaginn. Indiana jafnað metin gegn Orlando með 93-78 sigri á heimavelli. Staðan er því 1-1 og næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Orlando.Þrír leikir fara fram í úrslitakeppninni í kvöld: Vesturdeild: LA Lakers - Denver (1-0) Austurdeild: Chicago - Philadelphia (1-0) Atlanta - Boston (1-0)
NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn