Villeneuve ók Ferrari-bíl föður síns Birgir Þór Harðarson skrifar 9. maí 2012 17:45 Kanadamaðurinn Jacques Villeneuve ók Ferrari-bíl föður síns frá 1979 á tilraunabraut Ferrari á Ítalíu í gær. Þrjátíu ár eru liðin síðan Gilles Villeneuve fórst í tímatökum fyrir belgíska kappaksturinn í Zolder. Jacques ók í Formúlu 1 frá 1996 til 2006 og varð heimsmeistari fyrir Williams árið 1997. Hann er einn þriggja ökuþóra sem hafa bæði orðið heimsmeistarar í Formúlu 1, meistarar í CART og sigrað Indy 500 kappaksturinn í Bandaríkjunum. Gilles tókst aldrei að vinna meistaratitilinn en var hátt skrifaður ökuþór hjá Ferrari. Hann fórst í óhappi fyrir erfiðan hlekk í Zolder-brautinni. Eftir samstuð á 225 kílómetra hraða við Jochen Mass á March-bíl flaug Ferrari-bíllinn upp í loft og endastakst svo inn á brautina aftur í henglum. Gilles Villeneuve var aðeins 32 ára gamall þegar hann fórst en hefur orðið að tákngervingur þessa mótunarskeiðs Formúlu 1. Fylgjast má með samantekt Murray Walker um Gilles í myndbandinu hér að ofan. Formúla Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kanadamaðurinn Jacques Villeneuve ók Ferrari-bíl föður síns frá 1979 á tilraunabraut Ferrari á Ítalíu í gær. Þrjátíu ár eru liðin síðan Gilles Villeneuve fórst í tímatökum fyrir belgíska kappaksturinn í Zolder. Jacques ók í Formúlu 1 frá 1996 til 2006 og varð heimsmeistari fyrir Williams árið 1997. Hann er einn þriggja ökuþóra sem hafa bæði orðið heimsmeistarar í Formúlu 1, meistarar í CART og sigrað Indy 500 kappaksturinn í Bandaríkjunum. Gilles tókst aldrei að vinna meistaratitilinn en var hátt skrifaður ökuþór hjá Ferrari. Hann fórst í óhappi fyrir erfiðan hlekk í Zolder-brautinni. Eftir samstuð á 225 kílómetra hraða við Jochen Mass á March-bíl flaug Ferrari-bíllinn upp í loft og endastakst svo inn á brautina aftur í henglum. Gilles Villeneuve var aðeins 32 ára gamall þegar hann fórst en hefur orðið að tákngervingur þessa mótunarskeiðs Formúlu 1. Fylgjast má með samantekt Murray Walker um Gilles í myndbandinu hér að ofan.
Formúla Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira