Markaðir lækka vegna slæmra frétta frá Evrópu 23. apríl 2012 21:44 Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. Mark Rutte, forsætisráðherra, tilkynnti Beatrix drottningu um afsögn ríkisstjórninar í dag, sem þýðir að gengið verður til kosningu á næstunni, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. FTSE 100 vísitalan í Evrópu, samræmd vísitala hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkaði um tæplega tvö prósent í dag, og var lækkunin að mestu rakin til fréttanna frá Hollandi, en áhyggjur vegna mikilla ríkisskulda í álfunni eru enn miklar. Í Bandaríkjunum lækkaði Nasdaq vísitalan um eitt prósent, og var lækkunin rakin meðal annars til fréttanna frá Hollandi og Frakklandi, en áhyggjur vegna skuldavanda franskra banka hafa verið áberandi í frönskum fjölmiðlum að undanförnu. Tíðindalítið var á íslenska markaðnum en sjá má ítarlegar markaðsupplýsingar hér. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. Mark Rutte, forsætisráðherra, tilkynnti Beatrix drottningu um afsögn ríkisstjórninar í dag, sem þýðir að gengið verður til kosningu á næstunni, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. FTSE 100 vísitalan í Evrópu, samræmd vísitala hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkaði um tæplega tvö prósent í dag, og var lækkunin að mestu rakin til fréttanna frá Hollandi, en áhyggjur vegna mikilla ríkisskulda í álfunni eru enn miklar. Í Bandaríkjunum lækkaði Nasdaq vísitalan um eitt prósent, og var lækkunin rakin meðal annars til fréttanna frá Hollandi og Frakklandi, en áhyggjur vegna skuldavanda franskra banka hafa verið áberandi í frönskum fjölmiðlum að undanförnu. Tíðindalítið var á íslenska markaðnum en sjá má ítarlegar markaðsupplýsingar hér.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira