Fyrstu nemendur Elite Fashion Academy útskrifast 27. apríl 2012 16:45 Meðfylgjandi myndir (og myndband) eru frá fyrstu námskeiðunum hjá Fashion Academy Reykjavík sem er nú að ljúka en nemendur úr ljósmynda-, stílista-, förðunar- og fyrirsætunámskeiðum útskrifast um helgina. „Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegur tími og gaman að sjá okkar fyrstu nemendur fara héðan með gleði í hjarta og reynslunni ríkari. Þau hafa lært inn á sitt eigið fag og einnig unnið að mörgum sameiginlegum og raunverulegum verkefnum undanfarnar vikur eins og 66¨N tískusýningu í Bláa Lóninu, Reykjavík Fashion Festival (RFF) og Söngkeppni framhaldsskólanna. Það er nú þegar komin tenging við bransann.Til dæmis þá seldu nokkrir nemendur úr ljósmyndadeildinni, með milligöngu skólans, myndir sem þau tóku á Reykjavík Fashion Festival til Birtings og nemandi í förðun var fenginn til að farða myndaþátt fyrir Mannlíf," segir Jóhanna Pálsdóttir framkvæmdastjóri skólans. „Við heyrum frá mörgum nemendum að þeir séu í smá sorgarferli yfir að námskeiðinu sé að ljúka og vilja helst halda áfram en það góða er að hér hafa myndast sterk tengsl og vinátta á milli nemenda sem heldur áfram út í lífið og við vitum nú þegar af nokkrum samvinnu verkefnum sem eru að fara í gang eftir útskrift," segir hún. Næstu námskeið hefjast á mánudaginn 30.april. Sjá nánar: Fashionacademy.is eða Facebook. RFF Skroll-Lífið Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Meðfylgjandi myndir (og myndband) eru frá fyrstu námskeiðunum hjá Fashion Academy Reykjavík sem er nú að ljúka en nemendur úr ljósmynda-, stílista-, förðunar- og fyrirsætunámskeiðum útskrifast um helgina. „Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegur tími og gaman að sjá okkar fyrstu nemendur fara héðan með gleði í hjarta og reynslunni ríkari. Þau hafa lært inn á sitt eigið fag og einnig unnið að mörgum sameiginlegum og raunverulegum verkefnum undanfarnar vikur eins og 66¨N tískusýningu í Bláa Lóninu, Reykjavík Fashion Festival (RFF) og Söngkeppni framhaldsskólanna. Það er nú þegar komin tenging við bransann.Til dæmis þá seldu nokkrir nemendur úr ljósmyndadeildinni, með milligöngu skólans, myndir sem þau tóku á Reykjavík Fashion Festival til Birtings og nemandi í förðun var fenginn til að farða myndaþátt fyrir Mannlíf," segir Jóhanna Pálsdóttir framkvæmdastjóri skólans. „Við heyrum frá mörgum nemendum að þeir séu í smá sorgarferli yfir að námskeiðinu sé að ljúka og vilja helst halda áfram en það góða er að hér hafa myndast sterk tengsl og vinátta á milli nemenda sem heldur áfram út í lífið og við vitum nú þegar af nokkrum samvinnu verkefnum sem eru að fara í gang eftir útskrift," segir hún. Næstu námskeið hefjast á mánudaginn 30.april. Sjá nánar: Fashionacademy.is eða Facebook.
RFF Skroll-Lífið Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira