Háspenna þegar ÍA lagði Skallagrím á Skaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2012 21:29 Það var frábær stemmning á Jaðarsbökkum í kvöld. Mynd / www.ia.is Skagamenn höfðu betur í spennuleik gegn grönnum sínum úr Borgarnesi á Jaðarsbökkum á Skaganum í kvöld 89-84. Oddaleik þarf í einvígi liðanna um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi og leiddu heimamenn með þremur stigum, 57-54 í hálfleik. Leikar héldust jafnir fram í lokaleikhlutann og var staðan jöfn, 82-82, þegar fjórar mínútur lifðu leiks. Skagamenn höfðu betur í taugastríðinu síðustu mínúturnar þar sem gestirnir skoruðu aðeins tvö stig. Lokatölurnar 89-84 fyrir heimamenn. Liðin þurfa að mætast í þriðja og síðasta sinni á þriðjudagskvöld í Borgarnesi. Þar ræðst hvort félagið tryggir sér sæti í efstu deild. Áskell Jónsson var stigahæstur heimamanna með 20 stig líkt og Lorenzo McClelland. Terrence Watson skoraði 19 auk þess að taka 18 fráköst þar af átta í sókn. Hjá gestunum var Lloyd Harrison með 28 stig og Darrell Flake 21. TölfræðiÍA-Skallagrímur 89-84 (26-19, 31-35, 15-14, 17-16) ÍA: Áskell Jónsson 20, Lorenzo Lee McClelland 20/6 stoðsendingar, Terrence Watson 19/18 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 11, Hörður Kristján Nikulásson 10/6 fráköst, Dagur Þórisson 4, Ómar Örn Helgason 3, Trausti Freyr Jónsson 2. Skallagrímur: Lloyd Harrison 28/6 stoðsendingar, Darrell Flake 21/12 fráköst, Egill Egilsson 12, Danny Rashad Sumner 10, Sigmar Egilsson 8/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 5. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Skallagrímur hafði betur í stútfullu Fjósinu Skallagrímur er kominn með forystu í einvíginu gegn ÍA um laust sæti í efstu deild karla í körfuknattleik. Borgnesingar lögðu Skagamenn 91-82 í fyrsta leik liðanna í Borgarnesi í gærkvöldi. 24. mars 2012 10:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Skagamenn höfðu betur í spennuleik gegn grönnum sínum úr Borgarnesi á Jaðarsbökkum á Skaganum í kvöld 89-84. Oddaleik þarf í einvígi liðanna um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi og leiddu heimamenn með þremur stigum, 57-54 í hálfleik. Leikar héldust jafnir fram í lokaleikhlutann og var staðan jöfn, 82-82, þegar fjórar mínútur lifðu leiks. Skagamenn höfðu betur í taugastríðinu síðustu mínúturnar þar sem gestirnir skoruðu aðeins tvö stig. Lokatölurnar 89-84 fyrir heimamenn. Liðin þurfa að mætast í þriðja og síðasta sinni á þriðjudagskvöld í Borgarnesi. Þar ræðst hvort félagið tryggir sér sæti í efstu deild. Áskell Jónsson var stigahæstur heimamanna með 20 stig líkt og Lorenzo McClelland. Terrence Watson skoraði 19 auk þess að taka 18 fráköst þar af átta í sókn. Hjá gestunum var Lloyd Harrison með 28 stig og Darrell Flake 21. TölfræðiÍA-Skallagrímur 89-84 (26-19, 31-35, 15-14, 17-16) ÍA: Áskell Jónsson 20, Lorenzo Lee McClelland 20/6 stoðsendingar, Terrence Watson 19/18 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 11, Hörður Kristján Nikulásson 10/6 fráköst, Dagur Þórisson 4, Ómar Örn Helgason 3, Trausti Freyr Jónsson 2. Skallagrímur: Lloyd Harrison 28/6 stoðsendingar, Darrell Flake 21/12 fráköst, Egill Egilsson 12, Danny Rashad Sumner 10, Sigmar Egilsson 8/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 5.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Skallagrímur hafði betur í stútfullu Fjósinu Skallagrímur er kominn með forystu í einvíginu gegn ÍA um laust sæti í efstu deild karla í körfuknattleik. Borgnesingar lögðu Skagamenn 91-82 í fyrsta leik liðanna í Borgarnesi í gærkvöldi. 24. mars 2012 10:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Skallagrímur hafði betur í stútfullu Fjósinu Skallagrímur er kominn með forystu í einvíginu gegn ÍA um laust sæti í efstu deild karla í körfuknattleik. Borgnesingar lögðu Skagamenn 91-82 í fyrsta leik liðanna í Borgarnesi í gærkvöldi. 24. mars 2012 10:00