Obama mættur á Pinterest 28. mars 2012 13:14 Á vegg Obama má sjá fjölskyldu hans, listaverk og uppskriftir. mynd/Pinterest Samskiptasíðan Pinterest hefur vakið mikla athygli undanfarið og hefur Bandaríkjaforseti nú skráð sig á síðuna. Pinterest opnaði fyrir tveimur árum en er fyrst núna farin að vekja athygli. Milljónir manna hafa skráð sig á síðuna á síðustu vikum og mánuðum. Tilgangur síðunnar er afar einfaldur. Notendur festa ljósmyndir af veraldarvefnum og fjölskyldualbúmum á stafrænan sýndarvegg og deila þannig áhugamálum sínum og ástríðum með umheiminum. Um leið og ljósmynd hefur verið fest geta notendur deilt myndinni líkt og á samskiptasíðunni Twitter. Á vegg Obama má sjá fjölskyldu hans, listaverk og uppskriftir. Um 4.000 manns fylgja Obama á Pinterest. Það er kosningateymi Obama sem sér um síðuna en hann sækist nú eftir endurkjöri í Bandaríkjunum. Hægt er að nálgast heimasíðu Pinterest hér. Tækni Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samskiptasíðan Pinterest hefur vakið mikla athygli undanfarið og hefur Bandaríkjaforseti nú skráð sig á síðuna. Pinterest opnaði fyrir tveimur árum en er fyrst núna farin að vekja athygli. Milljónir manna hafa skráð sig á síðuna á síðustu vikum og mánuðum. Tilgangur síðunnar er afar einfaldur. Notendur festa ljósmyndir af veraldarvefnum og fjölskyldualbúmum á stafrænan sýndarvegg og deila þannig áhugamálum sínum og ástríðum með umheiminum. Um leið og ljósmynd hefur verið fest geta notendur deilt myndinni líkt og á samskiptasíðunni Twitter. Á vegg Obama má sjá fjölskyldu hans, listaverk og uppskriftir. Um 4.000 manns fylgja Obama á Pinterest. Það er kosningateymi Obama sem sér um síðuna en hann sækist nú eftir endurkjöri í Bandaríkjunum. Hægt er að nálgast heimasíðu Pinterest hér.
Tækni Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira