Samantekt úr Meistaradeildarmörkunum | frábær varnarleikur AC Milan 29. mars 2012 09:30 Tveir leikir fóru fram í gær í átta liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Farið var yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem að Þorsteinn J og sérfræðingar þáttarins krufu leikina til mergjar. Evrópumeistaralið Barcelona sótti AC Milan heim til Ítalíu. Í Frakklandi áttust við Marseille og Bayern München frá Þýskalandi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markalaust hjá AC Milan og Barcelona AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. 28. mars 2012 18:15 Di Matteo: Hefði ekki getað beðið um betri úrslit Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var mjög ánægður eftir 1-0 sigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en spilað var á heimavelli Benfica í Portúgal. 27. mars 2012 21:39 Bayern München vann 2-0 sigur í Frakklandi Bayern München er á góðri leið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hollendingurinn Arjen Robben lagði upp fyrra markið og skoraði það síðara. 28. mars 2012 18:15 Zlatan: Ég er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Barcelona Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn verður á heimavelli Barcelona í næstu viku. 28. mars 2012 22:42 Ribery: Þetta voru fullkomin úrslit Franck Ribery, leikmaður þýska liðsins Bayern München, var mjög kátur eftir 2-0 útisigur á löndum sínum í Olympique de Marseille í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 28. mars 2012 22:25 Mourinho: Vonandi verður dómarinn ekki í aðalhlutverki José Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar sér að sitja límdur við skjáinn í kvöld þegar fyrri leikur AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram. 28. mars 2012 17:30 Guardiola: Zlatan átti stóran þátt í titlinum er hann lék með okkur Það hefur andað köldu á milli Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, og Zlatan Ibrahimovic, leikmanns AC Milan, nánast allt frá því að Zlatan gekk í raðir Barca árið 2010. 28. mars 2012 15:15 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í gær í átta liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Farið var yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem að Þorsteinn J og sérfræðingar þáttarins krufu leikina til mergjar. Evrópumeistaralið Barcelona sótti AC Milan heim til Ítalíu. Í Frakklandi áttust við Marseille og Bayern München frá Þýskalandi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markalaust hjá AC Milan og Barcelona AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. 28. mars 2012 18:15 Di Matteo: Hefði ekki getað beðið um betri úrslit Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var mjög ánægður eftir 1-0 sigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en spilað var á heimavelli Benfica í Portúgal. 27. mars 2012 21:39 Bayern München vann 2-0 sigur í Frakklandi Bayern München er á góðri leið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hollendingurinn Arjen Robben lagði upp fyrra markið og skoraði það síðara. 28. mars 2012 18:15 Zlatan: Ég er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Barcelona Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn verður á heimavelli Barcelona í næstu viku. 28. mars 2012 22:42 Ribery: Þetta voru fullkomin úrslit Franck Ribery, leikmaður þýska liðsins Bayern München, var mjög kátur eftir 2-0 útisigur á löndum sínum í Olympique de Marseille í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 28. mars 2012 22:25 Mourinho: Vonandi verður dómarinn ekki í aðalhlutverki José Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar sér að sitja límdur við skjáinn í kvöld þegar fyrri leikur AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram. 28. mars 2012 17:30 Guardiola: Zlatan átti stóran þátt í titlinum er hann lék með okkur Það hefur andað köldu á milli Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, og Zlatan Ibrahimovic, leikmanns AC Milan, nánast allt frá því að Zlatan gekk í raðir Barca árið 2010. 28. mars 2012 15:15 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Markalaust hjá AC Milan og Barcelona AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. 28. mars 2012 18:15
Di Matteo: Hefði ekki getað beðið um betri úrslit Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var mjög ánægður eftir 1-0 sigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en spilað var á heimavelli Benfica í Portúgal. 27. mars 2012 21:39
Bayern München vann 2-0 sigur í Frakklandi Bayern München er á góðri leið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hollendingurinn Arjen Robben lagði upp fyrra markið og skoraði það síðara. 28. mars 2012 18:15
Zlatan: Ég er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Barcelona Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn verður á heimavelli Barcelona í næstu viku. 28. mars 2012 22:42
Ribery: Þetta voru fullkomin úrslit Franck Ribery, leikmaður þýska liðsins Bayern München, var mjög kátur eftir 2-0 útisigur á löndum sínum í Olympique de Marseille í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 28. mars 2012 22:25
Mourinho: Vonandi verður dómarinn ekki í aðalhlutverki José Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar sér að sitja límdur við skjáinn í kvöld þegar fyrri leikur AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram. 28. mars 2012 17:30
Guardiola: Zlatan átti stóran þátt í titlinum er hann lék með okkur Það hefur andað köldu á milli Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, og Zlatan Ibrahimovic, leikmanns AC Milan, nánast allt frá því að Zlatan gekk í raðir Barca árið 2010. 28. mars 2012 15:15