Bynum og Bryant fóru á kostum í tvíframlengdum leik 14. mars 2012 09:00 Kobe Bryant og félagar hans í Lakers höfðu betur gegn Memphis eftir tvær framlengingar. AP Andrew Bynum skoraði 37 stig og tók 16 fráköst í 116-111 sigri LA Lakers á útivelli gegn Memphis í NBA deildinni í körfubolta. Úrslitin réðust eftir tvær framlengingar. Kobe Bryant skoraði 22 af alls 34 stigum sínum í síðari hálfleik. Þetta var þriðji sigurleikur Lakers í röð. Spánverjinn Pau Gasol skoraði 14 stig og gaf 8 stoðsendingar í liði Lakers. Yngri bróðir Pay Gasol, Marc Gasol, skoraði 20 stig fyrir Memphis og tók hann 11 fráköst að auki. Dwight Howard skoraði 24 stig og tók 25 fráköst í 104-98 sigri Orlando gegn grannaliðinu frá Miami. Úrslitin réðust í framlengingu. Jameer Nelson skoraði 25 stig og þar af 12 í fjórða leikhluta og framlengingunni. Þetta er í áttunda sinn á þessu tímabili þar sem Howard nær 20 stigum og 20 fráköstum í sama leiknum. Alls hefur hann gert slíkt í 40 skipti á ferlinum. Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami, Chris Bosh var með 23 stig. LeBron James skoraði 19, tók 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Denver hafði betur, 118-117, eftir framlengingu gegn Atlanta á heimavelli. Brasilíumaðurinn Nene skoraði 22 stig, Ty Lawson skoraði 21 og tók gaf 7 stoðsendingar fyrir Denver. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir gestina frá Atlanta, Josh Smith skoraði 33 stig sem er met á þessu tímabili. Smith tók 13 fráköst líka. Oklahoma missti niður 11 stiga forskot á síðustu þremur mínútunum gegn Houston sem hafði betur 104-103. Courtney Lee og Chandler Parsons skoruðu 21 stig hvor. Kevin Durant var stigahæstur í liði Oklahoma með 28 stig. Dirk Nowtizki skoraði 27 stig í 107-98 sigri meistaraliðs Dallas gegn Washington á heimavelli. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas sem hafði fyrir leikinn tapað 8 af síðustu 10 leikjum sínum í deildinni. Úrslit frá því í gær. Memphis – LA Lakers 111-116 (2 framlengingar) Orlando – Miami 104-98 (framlengt) Denver – Atlanta 118-117 (framlengt) Oklahoma – Houston 103-104 Cleveland – Toronto 88-96 Indiana – Portland 92-75 Dallas – Washington 107-98 Sacramento - Golden State 89 -115 NBA Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Andrew Bynum skoraði 37 stig og tók 16 fráköst í 116-111 sigri LA Lakers á útivelli gegn Memphis í NBA deildinni í körfubolta. Úrslitin réðust eftir tvær framlengingar. Kobe Bryant skoraði 22 af alls 34 stigum sínum í síðari hálfleik. Þetta var þriðji sigurleikur Lakers í röð. Spánverjinn Pau Gasol skoraði 14 stig og gaf 8 stoðsendingar í liði Lakers. Yngri bróðir Pay Gasol, Marc Gasol, skoraði 20 stig fyrir Memphis og tók hann 11 fráköst að auki. Dwight Howard skoraði 24 stig og tók 25 fráköst í 104-98 sigri Orlando gegn grannaliðinu frá Miami. Úrslitin réðust í framlengingu. Jameer Nelson skoraði 25 stig og þar af 12 í fjórða leikhluta og framlengingunni. Þetta er í áttunda sinn á þessu tímabili þar sem Howard nær 20 stigum og 20 fráköstum í sama leiknum. Alls hefur hann gert slíkt í 40 skipti á ferlinum. Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami, Chris Bosh var með 23 stig. LeBron James skoraði 19, tók 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Denver hafði betur, 118-117, eftir framlengingu gegn Atlanta á heimavelli. Brasilíumaðurinn Nene skoraði 22 stig, Ty Lawson skoraði 21 og tók gaf 7 stoðsendingar fyrir Denver. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir gestina frá Atlanta, Josh Smith skoraði 33 stig sem er met á þessu tímabili. Smith tók 13 fráköst líka. Oklahoma missti niður 11 stiga forskot á síðustu þremur mínútunum gegn Houston sem hafði betur 104-103. Courtney Lee og Chandler Parsons skoruðu 21 stig hvor. Kevin Durant var stigahæstur í liði Oklahoma með 28 stig. Dirk Nowtizki skoraði 27 stig í 107-98 sigri meistaraliðs Dallas gegn Washington á heimavelli. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas sem hafði fyrir leikinn tapað 8 af síðustu 10 leikjum sínum í deildinni. Úrslit frá því í gær. Memphis – LA Lakers 111-116 (2 framlengingar) Orlando – Miami 104-98 (framlengt) Denver – Atlanta 118-117 (framlengt) Oklahoma – Houston 103-104 Cleveland – Toronto 88-96 Indiana – Portland 92-75 Dallas – Washington 107-98 Sacramento - Golden State 89 -115
NBA Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti