Apple nær nýjum hæðum 15. mars 2012 20:15 Verð á hlutabréfum Apple náði 600 dollara takmarkinu stuttu eftir að hlutbréfamarkaðir opnuðu í dag. mynd/AFP Velgengni tæknifyrirtækisins Apple náði nýjum hæðum í dag. Verð á hlutabréfum fyrirtækisins náði 600 dollara takmarkinu stuttu eftir að hlutbréfamarkaðir opnuðu í dag. Apple er verðmætasta fyrirtæki veraldar. Í febrúar á þessu ári skaust markaðsvirði fyrirtækisins yfir 500 milljarða dollara og stendur nú í um 550 milljörðum. Örfá fyrirtæki hafa náð þessu takmarki, þar á meðal eru Microsoft og Exxon Mobile. Mikil spenna er fyrir nýjustu vöru fyrirtækisins, þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar vinsælu. Sérfræðingar segja að Apple gæti selt milljón eintök af spjaldtölvunni þegar hún fer í almenna sölu á morgun. Apple hefur lokað fyrir forpantanir á iPad og var viðskiptavinum tjáð að þeir gætu þurft að bíða í tvo daga og allt upp í þrjár vikur eftir að fá tækniundrið afhent. Apple seldi 15.4 milljón eintök af iPad 2 spjaldtölvunni á síðasta ársfjórðungi. Það magn er tvöfalt meira en á sama ársfjórðungi árið 2010. Spjaldtölvan nýja er einungis kölluð iPad. Uppfærslurnar eru af ýmsum toga og státar tölvan meðal annars af háskerpu skjá, mun öflugri myndavél og uppfærðum örgjörva. Hinn nýji iPad kostar jafn mikið og fyrri kynslóðir spjaldtölvunnar eða 499 dollara. Eins og áður segir fer nýja spjaldtölvan í almenna sölu á morgun í Bandaríkjunum, Kanada og tíu öðrum löndum. Tækni Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Velgengni tæknifyrirtækisins Apple náði nýjum hæðum í dag. Verð á hlutabréfum fyrirtækisins náði 600 dollara takmarkinu stuttu eftir að hlutbréfamarkaðir opnuðu í dag. Apple er verðmætasta fyrirtæki veraldar. Í febrúar á þessu ári skaust markaðsvirði fyrirtækisins yfir 500 milljarða dollara og stendur nú í um 550 milljörðum. Örfá fyrirtæki hafa náð þessu takmarki, þar á meðal eru Microsoft og Exxon Mobile. Mikil spenna er fyrir nýjustu vöru fyrirtækisins, þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar vinsælu. Sérfræðingar segja að Apple gæti selt milljón eintök af spjaldtölvunni þegar hún fer í almenna sölu á morgun. Apple hefur lokað fyrir forpantanir á iPad og var viðskiptavinum tjáð að þeir gætu þurft að bíða í tvo daga og allt upp í þrjár vikur eftir að fá tækniundrið afhent. Apple seldi 15.4 milljón eintök af iPad 2 spjaldtölvunni á síðasta ársfjórðungi. Það magn er tvöfalt meira en á sama ársfjórðungi árið 2010. Spjaldtölvan nýja er einungis kölluð iPad. Uppfærslurnar eru af ýmsum toga og státar tölvan meðal annars af háskerpu skjá, mun öflugri myndavél og uppfærðum örgjörva. Hinn nýji iPad kostar jafn mikið og fyrri kynslóðir spjaldtölvunnar eða 499 dollara. Eins og áður segir fer nýja spjaldtölvan í almenna sölu á morgun í Bandaríkjunum, Kanada og tíu öðrum löndum.
Tækni Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira