NBA: Lin stigaghæstur í þriðja sigri New York í röð undir stjórn nýja þjálfarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2012 11:00 Jeremy Lin og Mike Woodson. Mynd/AP New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. Jeremy Lin var með 19 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar þegar New York Knicks vann Indiana Pacers 102-88. New York hefur unnið leikina þrjá undir stjórn Mike Woodson með 23,7 stigum að meðaltali. Carmelo Anthony og Amar'e Stoudemire skoruðu báðir 16 stig fyrir Knicks en Roy Hibbert var með 24 stig og 12 fráköst hjá Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig þegar Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs 106-99 en þetta var þriðji sigur meistarana í röð eftir að hafa tapað 7 af 9 leikjum sínum þar á undan. Jason Terry var með 17 stig fyrir Dallas og Rodrigue Beaubois skoraði 16 stig en Tim Duncan og Danny Green skoruðu báðir 17 stig fyrir Spurs.Mynd/APC.J. Watson var með 20 stig og Joakim Noah bætti við 13 stigum og 11 fráköstum þegar Chicago Bulls vann Philadelphia 76ers 89-80 þrátt fyrir að lenda 14 stigum undir í byrjun. Bulls-liðið lék enn á ný án Derrick Rose sem missti af þriðja leiknum í röð en Chicago-liðið hefur unnið 9 af 13 leikjum án hans í vetur. Jrue Holiday skoraði 30 stig fyrir Sixers-liðið. Danilo Gallinari var með 20 stig og Kenneth Faried skoraði 18 stig þegar Denver Nuggets vann 98-91 sigur á Boston Celtics. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu báðir 22 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 12 stig og 16 stoðsendingar. Derrick Favors skoraði 23 stig og tók 17 fráköst þegar Utah Jazz vann Golden State Warriors 99-92 eftir framlengdan leik. Nate Robinson skoraði 19 stig fyrir Golden State, David Lee var með 18 stig og Klay Thompson skoraði 17 stig. Chris Paul skoraði 12 af 23 stigum sínum á síðustu 2 mínútum og 42 sekúndum leiksins þegar Los Angeles Clippers vann Houston Rockets 95-91. Blake Griffin var með 18 stig og 8 fráköst og Randy Foye skoraði 15 stig. Courtney Lee var stigahæstur hjá Houston með 25 stig, Chase Budinger skoraði 19 stig og Goran Dragic var með 11 stig og 14 stoðsendingar. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APLos Angeles Clippers - Houston Rockets 95-91 Charlotte Bobcats - Toronto Raptors 107-103 Indiana Pacers - New York Knicks 88-102 New Jersey Nets - New Orleans Hornets 94-102 Chicago Bulls - Philadelphia 76Ers 89-80 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 106-99 Denver Nuggets - Boston Celtics 98-91 Utah Jazz - Golden State Warriors 99-92 (framlenging) Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira
New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. Jeremy Lin var með 19 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar þegar New York Knicks vann Indiana Pacers 102-88. New York hefur unnið leikina þrjá undir stjórn Mike Woodson með 23,7 stigum að meðaltali. Carmelo Anthony og Amar'e Stoudemire skoruðu báðir 16 stig fyrir Knicks en Roy Hibbert var með 24 stig og 12 fráköst hjá Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig þegar Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs 106-99 en þetta var þriðji sigur meistarana í röð eftir að hafa tapað 7 af 9 leikjum sínum þar á undan. Jason Terry var með 17 stig fyrir Dallas og Rodrigue Beaubois skoraði 16 stig en Tim Duncan og Danny Green skoruðu báðir 17 stig fyrir Spurs.Mynd/APC.J. Watson var með 20 stig og Joakim Noah bætti við 13 stigum og 11 fráköstum þegar Chicago Bulls vann Philadelphia 76ers 89-80 þrátt fyrir að lenda 14 stigum undir í byrjun. Bulls-liðið lék enn á ný án Derrick Rose sem missti af þriðja leiknum í röð en Chicago-liðið hefur unnið 9 af 13 leikjum án hans í vetur. Jrue Holiday skoraði 30 stig fyrir Sixers-liðið. Danilo Gallinari var með 20 stig og Kenneth Faried skoraði 18 stig þegar Denver Nuggets vann 98-91 sigur á Boston Celtics. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu báðir 22 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 12 stig og 16 stoðsendingar. Derrick Favors skoraði 23 stig og tók 17 fráköst þegar Utah Jazz vann Golden State Warriors 99-92 eftir framlengdan leik. Nate Robinson skoraði 19 stig fyrir Golden State, David Lee var með 18 stig og Klay Thompson skoraði 17 stig. Chris Paul skoraði 12 af 23 stigum sínum á síðustu 2 mínútum og 42 sekúndum leiksins þegar Los Angeles Clippers vann Houston Rockets 95-91. Blake Griffin var með 18 stig og 8 fráköst og Randy Foye skoraði 15 stig. Courtney Lee var stigahæstur hjá Houston með 25 stig, Chase Budinger skoraði 19 stig og Goran Dragic var með 11 stig og 14 stoðsendingar. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APLos Angeles Clippers - Houston Rockets 95-91 Charlotte Bobcats - Toronto Raptors 107-103 Indiana Pacers - New York Knicks 88-102 New Jersey Nets - New Orleans Hornets 94-102 Chicago Bulls - Philadelphia 76Ers 89-80 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 106-99 Denver Nuggets - Boston Celtics 98-91 Utah Jazz - Golden State Warriors 99-92 (framlenging) Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira