Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag í Gerðasafni í Kópavogi við afhendingu blaðamannaverðlauna ársins.
Eins og sjá má á myndunum var andrúmsloftið afskaplega gott og margt um manninn.
Helga Arnardóttir, fréttamaður Stöðvar 2, hlaut blaðamannaverðlaun fyrir umfjöllun ársins en hún fjallaði ítarlega um Geirfinnsmálið í Íslandi í dag.
Hér má sjá meira um verðlaunaafhendinguna.
Fjölmennt á blaðamannaverðlaununum

Mest lesið




Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp


Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga
Lífið samstarf



