Lakers vann Miami | Kobe fór á kostum Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2012 23:16 Kobe Bryant og LeBron James Mynd. / Getty Images Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. Lakers var sterkari aðilinn stórann hluta leiksins og voru ávallt einu skrefi á undan besta liði Austurdeildarinnar. Kobe Bryant fór fyrir sínu liði eins og sannur leiðtogi. Heimamenn voru lengi vel með um tíu stiga forskot sem Miami átti erfitt með að minnka niður. Þegar Fjórði leikhlutinn var hálfnaður fékk Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, sína sjöttu villu og þar með lauk þátttöku hans í leiknum. Chris Bosh tók ekki þátt í leiknum í kvöld og því kom það í hlut Lebron James að bera upp allan sóknarleik liðsins út leikinn. Það reyndist einfaldlega of erfitt verkefni fyrir Heat. Kobe Bryant lék með grímu til að vernda andlit hans en leikmaðurinn nefbrotnaði í Stjörnuleiknum sem fór fram um síðustu helgi en það var einmitt Dwyane Wade sem braut á honum með þeim afleiðingum. Það kom ekki að sök og fór Bryant gjörsamlega á kostum í loka fjórðungnum og setti hvert skotið á fætur öðru niður. Svo fór að lokum að LA Lakers vann virkilega mikilvægan sigur 93-83. Kobe Bryant gerði 33 stig í leiknum í kvöld. Andrew Bynum átti einnig fínan leik hjá Lakers og gerði 16 stig og tók 13 fráköst. Lebrown James átti ágætan leik og setti niður 25 stig og tók 13 fráköst. NBA Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. Lakers var sterkari aðilinn stórann hluta leiksins og voru ávallt einu skrefi á undan besta liði Austurdeildarinnar. Kobe Bryant fór fyrir sínu liði eins og sannur leiðtogi. Heimamenn voru lengi vel með um tíu stiga forskot sem Miami átti erfitt með að minnka niður. Þegar Fjórði leikhlutinn var hálfnaður fékk Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, sína sjöttu villu og þar með lauk þátttöku hans í leiknum. Chris Bosh tók ekki þátt í leiknum í kvöld og því kom það í hlut Lebron James að bera upp allan sóknarleik liðsins út leikinn. Það reyndist einfaldlega of erfitt verkefni fyrir Heat. Kobe Bryant lék með grímu til að vernda andlit hans en leikmaðurinn nefbrotnaði í Stjörnuleiknum sem fór fram um síðustu helgi en það var einmitt Dwyane Wade sem braut á honum með þeim afleiðingum. Það kom ekki að sök og fór Bryant gjörsamlega á kostum í loka fjórðungnum og setti hvert skotið á fætur öðru niður. Svo fór að lokum að LA Lakers vann virkilega mikilvægan sigur 93-83. Kobe Bryant gerði 33 stig í leiknum í kvöld. Andrew Bynum átti einnig fínan leik hjá Lakers og gerði 16 stig og tók 13 fráköst. Lebrown James átti ágætan leik og setti niður 25 stig og tók 13 fráköst.
NBA Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira