Caroline Wozniacki sár út í Navratilovu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2012 23:15 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur fengið sig fullsadda af gagnrýni tennisspekinga sem margir vilja meina að hún hafi ekki átt skilið að vera í efsta sæti heimslistans. Wozniacki hefur ekki enn unnið risamót og er nú ekki lengur í efsta sæti heimslistans eftir slæmt gengi á opna ástralska mótinu á dögunum. Það var einkum tennisgoðsögnin Martina Navratilova særði þá dönsku. Navratilova talaði um það að allir væri á því að Caroline Wozniacki væri ekki besta tenniskona í heimi þótt að hún sæti í efsta sæti heimslistans. „Ég myndi aldrei segja það að Martina hafi verið númer eitt í heiminum af því að það hafi ekki verið nein samkeppni eða af því að engin önnur væri að spila. Það hefði verið dónalegt," sagði Caroline Wozniacki. Martina Navratilova er orðin 55 ára gömul en hún vann 18 risamót á árunum 1978 til 1990 og er að margra mati besta tenniskona sögunnar. „Martina var ótrúlegur spilari. Hún vann fullt af risamótum og spilaði frábærlega. Martina Hingis var líka frábær og hún var minn uppáhaldsspilari," sagði Wozniacki og það eru fleiri sem frá að heyra það. „Ef ég segi alveg eins og er þá hef ég misst virðingu fyrir þessu fólki sem er alltaf að gera lítið úr mínum afrekum. Ég hef alltaf borið virðingu fyrir því sem aðrir hafa afrekað á tennisvellinum því ég veit af eigin raun hversu erfitt það er að komast á toppinn í tennisnum," sagði Wozniacki sem er stödd í Dúbæ þar sem hún tekur þátt í tennismóti. Tennis Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur fengið sig fullsadda af gagnrýni tennisspekinga sem margir vilja meina að hún hafi ekki átt skilið að vera í efsta sæti heimslistans. Wozniacki hefur ekki enn unnið risamót og er nú ekki lengur í efsta sæti heimslistans eftir slæmt gengi á opna ástralska mótinu á dögunum. Það var einkum tennisgoðsögnin Martina Navratilova særði þá dönsku. Navratilova talaði um það að allir væri á því að Caroline Wozniacki væri ekki besta tenniskona í heimi þótt að hún sæti í efsta sæti heimslistans. „Ég myndi aldrei segja það að Martina hafi verið númer eitt í heiminum af því að það hafi ekki verið nein samkeppni eða af því að engin önnur væri að spila. Það hefði verið dónalegt," sagði Caroline Wozniacki. Martina Navratilova er orðin 55 ára gömul en hún vann 18 risamót á árunum 1978 til 1990 og er að margra mati besta tenniskona sögunnar. „Martina var ótrúlegur spilari. Hún vann fullt af risamótum og spilaði frábærlega. Martina Hingis var líka frábær og hún var minn uppáhaldsspilari," sagði Wozniacki og það eru fleiri sem frá að heyra það. „Ef ég segi alveg eins og er þá hef ég misst virðingu fyrir þessu fólki sem er alltaf að gera lítið úr mínum afrekum. Ég hef alltaf borið virðingu fyrir því sem aðrir hafa afrekað á tennisvellinum því ég veit af eigin raun hversu erfitt það er að komast á toppinn í tennisnum," sagði Wozniacki sem er stödd í Dúbæ þar sem hún tekur þátt í tennismóti.
Tennis Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira