Viðskipti erlent

0,3% samdráttur á evrusvæðinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Gert er ráð fyrir 0,3% samdrátt á evrusvæðinu á árinu.
Gert er ráð fyrir 0,3% samdrátt á evrusvæðinu á árinu. mynd/ afp.
Samdrátturinn í hagkerfinu á evrusvæðinu verður 0,3% á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnar Evrópusambands Íslands. Fyrri spá gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 0,5%. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur skýrt fram að þarna sé um að ræða einungis lítilsháttar samdrátt og að merkja mætti stöðugleika i nálægri framtíð. Eins og við er að búast er það Grikkland sem mun hamla mest vexti á evrusvæðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×