Sony, HTC og LG kynna nýja snjallsíma 27. febrúar 2012 12:25 LG Optimus 4X HD mynd/LG Nokkur tæknifyrirtæki kynntu nýjar línur af snjallsímum í dag. Á meðal þeirra eru fyrirtækin Sony, HTC og LG. Símarnir fara flestir í almenna sölu á næstu vikum og mánuðum. Símarnir voru opinberaðir á tækniráðstefnu í Barcelona og stigu stjórnendur fyrirtækjanna þar á stokk og ræddu um tækninýjungar og framfarir í snjallsímatækni. Framleiðendur einblína greinilega á vinnsluhraða því snjallsímarnir eru flestir knúnir af fjórföldum örgjörvum - Sony heldur sig þó við tvöfalda örgjörva. Nýjasti snjallsími LG er kallaður Optimus 4X HD. Hann hefur háskerpu skjá og styður 4G. Síminn er sérhannaður fyrir leikjaspilun. Kínverska tæknifyrirtækið Huawei kynnti síðan Ascend D Quad og segja stjórnendur fyrirtækisins að snjallsíminn sé sá hraðasti sem nokkurn tíma hefur komið á markað. Sony mun halda áfram að þróa Xperia snjallsímana og verða nýju símarnir töluvert ódýrari en fyrri símar í línunni. HTC einblínir á hugbúnaðarþróun. Þá verða eldri týpur endurhannaðar og lækkaðar í verði. Að auki fá myndavélar símanna uppfærslu. Mest lesið „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Nokkur tæknifyrirtæki kynntu nýjar línur af snjallsímum í dag. Á meðal þeirra eru fyrirtækin Sony, HTC og LG. Símarnir fara flestir í almenna sölu á næstu vikum og mánuðum. Símarnir voru opinberaðir á tækniráðstefnu í Barcelona og stigu stjórnendur fyrirtækjanna þar á stokk og ræddu um tækninýjungar og framfarir í snjallsímatækni. Framleiðendur einblína greinilega á vinnsluhraða því snjallsímarnir eru flestir knúnir af fjórföldum örgjörvum - Sony heldur sig þó við tvöfalda örgjörva. Nýjasti snjallsími LG er kallaður Optimus 4X HD. Hann hefur háskerpu skjá og styður 4G. Síminn er sérhannaður fyrir leikjaspilun. Kínverska tæknifyrirtækið Huawei kynnti síðan Ascend D Quad og segja stjórnendur fyrirtækisins að snjallsíminn sé sá hraðasti sem nokkurn tíma hefur komið á markað. Sony mun halda áfram að þróa Xperia snjallsímana og verða nýju símarnir töluvert ódýrari en fyrri símar í línunni. HTC einblínir á hugbúnaðarþróun. Þá verða eldri týpur endurhannaðar og lækkaðar í verði. Að auki fá myndavélar símanna uppfærslu.
Mest lesið „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira