Garnett og Duncan ekki valdir en Dirk og Pierce verða með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2012 14:45 Dirk Nowitzki. Mynd/Nordic Photos/Getty Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur ekki átt gott tímabil í NBA-deildinni í körfubolta en var engu að síður valinn í Stjörnuleikinn sem fram fer í Orlando 26. febrúar næstkomandi. Það var tilkynnt í gær hverjir verða varamenn í leiknum í ár. Dirk var maðurinn á bak við sigur Dallas síðasta sumar en er "aðeins" að skila 17,6 stigum að meðaltali í leik í vetur. Paul Pierce, leikmaður Boston Celtics var einnig valinn í liðið en hann hefur verið að vinna sig til baka eftir meiðsli. Kevin Garnett og Tim Duncan, fastamenn í liðinu í þrettán ár, verða hvorugir með að þessu sinni ekki frekar en menn eins Ray Allen og Amare Stoudemire. Fimm leikmenn voru valdir í sinn fyrsta stjörnuleik en það eru þeir LaMarcus Aldridge hjá Portland, Marc Gasol hjá Memphis, Andre Iguodala hjá Philadelphia, Roy Hibbert hjá Indiana og Luol Deng hjá Chicago.Stjörnulið Austudeildarinnar:Byrjunarlið Derrick Rose, Chicago Bulls (3. Stjörnuleikurinn hans) Dwyane Wade, Miami Heat (8.) LeBron James, Miami Heat (8.) Carmelo Anthony, New York Knicks (5.) Dwight Howard, Orlando Magic (6.)Varamenn Luol Deng, Chicago Bulls (Nýliði) Joe Johnson, Atlanta Hawks (6.) Deron Williams, New Jersey Nets (3.) Paul Pierce, Boston Celtics (10.) Chris Bosh, Miami Heat (7.) Roy Hibbert, Indiana Pacers (Nýliði) Andre Iguodala, Philadelphia 76ers (Nýliði)Stjörnulið Vesturdeildarinnar:Byrjunarlið Chris Paul, Los Angeles Clippers (5. Stjörnuleikurinn hans) Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (14.) Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (3.) Blake Griffin, Los Angeles Clippers (2.) Andrew Bynum, Los Angeles Lakers (Nýliði)Varamenn Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder (2.) Kevin Love, Minnesota Timberwolves (2.) LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (Nýliði) Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (11.) Steve Nash, Phoenix Suns (8.) Tony Parker, San Antonio Spurs (4.) Marc Gasol, Memphis Grizzlies (Nýliði) NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur ekki átt gott tímabil í NBA-deildinni í körfubolta en var engu að síður valinn í Stjörnuleikinn sem fram fer í Orlando 26. febrúar næstkomandi. Það var tilkynnt í gær hverjir verða varamenn í leiknum í ár. Dirk var maðurinn á bak við sigur Dallas síðasta sumar en er "aðeins" að skila 17,6 stigum að meðaltali í leik í vetur. Paul Pierce, leikmaður Boston Celtics var einnig valinn í liðið en hann hefur verið að vinna sig til baka eftir meiðsli. Kevin Garnett og Tim Duncan, fastamenn í liðinu í þrettán ár, verða hvorugir með að þessu sinni ekki frekar en menn eins Ray Allen og Amare Stoudemire. Fimm leikmenn voru valdir í sinn fyrsta stjörnuleik en það eru þeir LaMarcus Aldridge hjá Portland, Marc Gasol hjá Memphis, Andre Iguodala hjá Philadelphia, Roy Hibbert hjá Indiana og Luol Deng hjá Chicago.Stjörnulið Austudeildarinnar:Byrjunarlið Derrick Rose, Chicago Bulls (3. Stjörnuleikurinn hans) Dwyane Wade, Miami Heat (8.) LeBron James, Miami Heat (8.) Carmelo Anthony, New York Knicks (5.) Dwight Howard, Orlando Magic (6.)Varamenn Luol Deng, Chicago Bulls (Nýliði) Joe Johnson, Atlanta Hawks (6.) Deron Williams, New Jersey Nets (3.) Paul Pierce, Boston Celtics (10.) Chris Bosh, Miami Heat (7.) Roy Hibbert, Indiana Pacers (Nýliði) Andre Iguodala, Philadelphia 76ers (Nýliði)Stjörnulið Vesturdeildarinnar:Byrjunarlið Chris Paul, Los Angeles Clippers (5. Stjörnuleikurinn hans) Kobe Bryant, Los Angeles Lakers (14.) Kevin Durant, Oklahoma City Thunder (3.) Blake Griffin, Los Angeles Clippers (2.) Andrew Bynum, Los Angeles Lakers (Nýliði)Varamenn Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder (2.) Kevin Love, Minnesota Timberwolves (2.) LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers (Nýliði) Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks (11.) Steve Nash, Phoenix Suns (8.) Tony Parker, San Antonio Spurs (4.) Marc Gasol, Memphis Grizzlies (Nýliði)
NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins