Viðskipti erlent

Lánshæfi 34 ítalskra banka lækkað

Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í dag lánshæfi 34 ítalskra banka vegna slæmra framtíðarhorfa í landinu. Einkunnin lækkaði í janúar sl. um tvo flokka, úr A í BBB+ og því hefur einkunnin lækkað um þrjá flokka á skömmum tíma.

Meginástæðan fyrir lækkuninni eru slæmar efnahagshorfur á Ítalíu vegna mikilla opinberra skulda og veikra fjármálastofnanna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×