Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, stillti sér upp í Berlín í Þýskalandi um helgina þegar kvikmyndin hennar In The Land Of Blood And Honey var frumsýnd.
Eins og lesa má hér - er leikkonan gengin fjóra mánuði með sjöunda barn hennar og leikarans Brad Pitt ef marka má fréttaflutning OK! tímaritsins.
