Benfica komst yfir en tapaði fyrir Zenit í frostinu í Pétursborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2012 16:45 Mynd/AFP Fyrri leik dagsins í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar er lokið og það voru skoruð fimm mörk í frostinu í Pétursborg þegar heimamenn í Zenit St. Pétursborg unnu 3-2 sigur á Benfica. Aðstæður voru erfiðar í dag en frostið var yfir tíu gráður. Yuri Zhevnov, markvörður Zenit St. Pétursborg, fékk á sig tvö klaufamörk í þessum leik en gat þakkað liðsfélögunum sínum fyrir að skora þrjú. Roman Shirokov skoraði tvö mörk þar á meðal sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Mörk Benfica gætu engu að síður reynst liðinu vel í síðari leiknum í Portúgal. Benfica komst yfir á 20. mínútu leiksins þegar Maxi Pereira fylgdi vel á eftir þegar Yuri Zhevnov varði aukaspyrnu frá Óscar Cardozo. Það tók Rússana aðeins sjö mínútur að jafna en það mark skoraði Roman Shirokov með hnitmiðaðu skoti utan úr teignum eftir fyrirgjöf frá Tomas Hubocan. Varamennirnir Sergey Semak og Vladimir Bystrov unnu svo vel saman á 71. mínútu og Semak kom Zenit í 2-1 eftir stoðsendingu Bystrov en Bystrov var aðeins búinn að vera inn á í fimm mínútur. Óscar Cardozo náði síðan að jafna þremur mínútum fyrir leikslok þegar Yuri Zhevnov, markvörður Zenit, missti aftur frá sér boltann og boltinn fór af Cardozo og í netið. Zenit-menn lögðu ekki árar í bát því þeir komust aftur yfir mínútu síðar þegar Roman Shirokov slapp í gegn, lék á markvörðinn og skoraði í tómt markið. Það reyndist vera sigurmarkið í leiknum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira
Fyrri leik dagsins í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar er lokið og það voru skoruð fimm mörk í frostinu í Pétursborg þegar heimamenn í Zenit St. Pétursborg unnu 3-2 sigur á Benfica. Aðstæður voru erfiðar í dag en frostið var yfir tíu gráður. Yuri Zhevnov, markvörður Zenit St. Pétursborg, fékk á sig tvö klaufamörk í þessum leik en gat þakkað liðsfélögunum sínum fyrir að skora þrjú. Roman Shirokov skoraði tvö mörk þar á meðal sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Mörk Benfica gætu engu að síður reynst liðinu vel í síðari leiknum í Portúgal. Benfica komst yfir á 20. mínútu leiksins þegar Maxi Pereira fylgdi vel á eftir þegar Yuri Zhevnov varði aukaspyrnu frá Óscar Cardozo. Það tók Rússana aðeins sjö mínútur að jafna en það mark skoraði Roman Shirokov með hnitmiðaðu skoti utan úr teignum eftir fyrirgjöf frá Tomas Hubocan. Varamennirnir Sergey Semak og Vladimir Bystrov unnu svo vel saman á 71. mínútu og Semak kom Zenit í 2-1 eftir stoðsendingu Bystrov en Bystrov var aðeins búinn að vera inn á í fimm mínútur. Óscar Cardozo náði síðan að jafna þremur mínútum fyrir leikslok þegar Yuri Zhevnov, markvörður Zenit, missti aftur frá sér boltann og boltinn fór af Cardozo og í netið. Zenit-menn lögðu ekki árar í bát því þeir komust aftur yfir mínútu síðar þegar Roman Shirokov slapp í gegn, lék á markvörðinn og skoraði í tómt markið. Það reyndist vera sigurmarkið í leiknum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira