Marel hagnaðist um 5,4 milljarða 1. febrúar 2012 15:00 Theo Hoen, forstjóri Marel, er til vinstri á myndinni. Hann segist í tilkynningu vera ánægður með uppgjör félagsins. Marel hagnaðist um 34,5 milljónir evra á árinu 2011, eða sem nemur 5,4 milljarða króna. Tekjur félagsins jukust um 15 prósent frá fyrra ári og námu 668 milljónum evra, eða sem nemur 106 milljörðum króna. Theo Hoen, forstjóri Marel, segir í tilkynningu frá félaginu að árið hafi verið mjög gott hjá fyrirtækinu. Innri vöxtur fyrirtækisins hafi verið um 15 prósent frá árinu á undan. Tilkynninging frá fyrirtækinu er eftirfarandi: „Sterkur og arðbær innri vöxtur - Tekjur ársins 2011 námu 668 milljónum evra, sem er 15% aukning samanborið við tekjur af kjarnastarfsemi árið áður [2010: 582 milljónir evra].1 - Leiðrétt EBITDA var 98,0 milljónir evra, sem er 14,7% af tekjum [2010: 88,1 milljónir evra af kjarnastarfsemi, leiðrétt].2 - Leiðréttur rekstrarhagnaður (EBIT) var 73,2 milljónir evra, sem er 10,9% af tekjum [2010: 64,1 milljónir evra af kjarnastarfsemi, leiðrétt]. - Hagnaður ársins 2011 nam 34,5 milljónum evra [2010: 13,6 milljónir evra]. Hagnaður per hlut nam 4,70 evru sentum [2010: 1,87 evru sent]. - Sjóðstreymi er traust og nettó vaxtaberandi skuldir námu 250,5 milljónum evra í lok árs 2011 [2010: 256,7 milljónir evra]. - Pantanabók er sterk og nam 196,2 milljónum evra í árslok 2011 [2010: 162,2 milljónir evra]. Árið 2011 var mjög gott hjá Marel. Tekjur námu 668 milljónum evra, sem er 15% aukning samanborið við árið á undan. Leiðréttur rekstrarhagnaður var 10,9% af veltu sem er í samræmi við markmið fyrirtækisins um rekstrarhagnað upp á 10-12% af veltu á árinu. Horfur fyrir árið 2012 eru jákvæðar. Á aðalfundi 2012, sem haldinn verður 29. febrúar nk., mun stjórn Marel leggja til að hluthafar fái 0,95 evru sent greidd í arð á hlut fyrir rekstrarárið 2011. Miðað við fjölda útistandandi hluta nú nemur fyrirhuguð heildararðgreiðsla um 6,9 milljónum evra, sem samsvarar um 20% af hagnaði ársins. Tillagan um arðgreiðslu er í samræmi við markmið um fjármagnsskipan og arðgreiðslustefnu sem samþykkt var á aðalfundi félagsins 2011. Theo Hoen, forstjóri: „Árið var mjög gott hjá Marel. Hreinn innri vöxtur nam 15% samanborið við árið 2010. Árinu lauk einstaklega vel með metfjórðungi í tekjum og rekstrarhagnaði við efri mörkin á EBIT markmiði okkar fyrir árið sem er 10-12% af veltu. Pantanabókin er sterk og gefur góð fyrirheit fyrir árið 2012.“ Mest lesið „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Marel hagnaðist um 34,5 milljónir evra á árinu 2011, eða sem nemur 5,4 milljarða króna. Tekjur félagsins jukust um 15 prósent frá fyrra ári og námu 668 milljónum evra, eða sem nemur 106 milljörðum króna. Theo Hoen, forstjóri Marel, segir í tilkynningu frá félaginu að árið hafi verið mjög gott hjá fyrirtækinu. Innri vöxtur fyrirtækisins hafi verið um 15 prósent frá árinu á undan. Tilkynninging frá fyrirtækinu er eftirfarandi: „Sterkur og arðbær innri vöxtur - Tekjur ársins 2011 námu 668 milljónum evra, sem er 15% aukning samanborið við tekjur af kjarnastarfsemi árið áður [2010: 582 milljónir evra].1 - Leiðrétt EBITDA var 98,0 milljónir evra, sem er 14,7% af tekjum [2010: 88,1 milljónir evra af kjarnastarfsemi, leiðrétt].2 - Leiðréttur rekstrarhagnaður (EBIT) var 73,2 milljónir evra, sem er 10,9% af tekjum [2010: 64,1 milljónir evra af kjarnastarfsemi, leiðrétt]. - Hagnaður ársins 2011 nam 34,5 milljónum evra [2010: 13,6 milljónir evra]. Hagnaður per hlut nam 4,70 evru sentum [2010: 1,87 evru sent]. - Sjóðstreymi er traust og nettó vaxtaberandi skuldir námu 250,5 milljónum evra í lok árs 2011 [2010: 256,7 milljónir evra]. - Pantanabók er sterk og nam 196,2 milljónum evra í árslok 2011 [2010: 162,2 milljónir evra]. Árið 2011 var mjög gott hjá Marel. Tekjur námu 668 milljónum evra, sem er 15% aukning samanborið við árið á undan. Leiðréttur rekstrarhagnaður var 10,9% af veltu sem er í samræmi við markmið fyrirtækisins um rekstrarhagnað upp á 10-12% af veltu á árinu. Horfur fyrir árið 2012 eru jákvæðar. Á aðalfundi 2012, sem haldinn verður 29. febrúar nk., mun stjórn Marel leggja til að hluthafar fái 0,95 evru sent greidd í arð á hlut fyrir rekstrarárið 2011. Miðað við fjölda útistandandi hluta nú nemur fyrirhuguð heildararðgreiðsla um 6,9 milljónum evra, sem samsvarar um 20% af hagnaði ársins. Tillagan um arðgreiðslu er í samræmi við markmið um fjármagnsskipan og arðgreiðslustefnu sem samþykkt var á aðalfundi félagsins 2011. Theo Hoen, forstjóri: „Árið var mjög gott hjá Marel. Hreinn innri vöxtur nam 15% samanborið við árið 2010. Árinu lauk einstaklega vel með metfjórðungi í tekjum og rekstrarhagnaði við efri mörkin á EBIT markmiði okkar fyrir árið sem er 10-12% af veltu. Pantanabókin er sterk og gefur góð fyrirheit fyrir árið 2012.“
Mest lesið „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira