NBA: Philadelphia 76ers búið að vinna fimm leiki í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2012 09:00 Mynd/AP Philadelphia 76ers liðið er að byrja tímabilið frábærlega í NBA-deildinni og vann sinn fimmta sigur í röð í nótt. Chicago Bulls og Atlanta Hawks unnu líka sína leiki og Carmelo Anthony og félagar í New York Knicks rétt sluppu með sigur á móti Charlotte Bobcats á heimavelli.Andre Iguodala skoraði 20 stig og Lou Williams var með 13 stig þegar Philadelphia 76ers vann 96-86 sigur á Indiana Pacers. Þetta var fimmti sigur Sixers í röð og Doug Collins heldur áfram að gera flotta hluti með 76ers-liðið. Það eru ekki neinar stórstjörnur í liðinu en sex leikmenn að skora að jafnaði tíu stig eða meira. Roy Hibbert skoraði 19 stig fyrir Indiana og David West var með 15 stig og 11 fráköst.Carlos Boozer skoraði 23 stig fyrir Chicago Bulls í 92-68 sigri á nágrönnum sínum í Detroit Pistons en þetta var þrettándi sigur Bulls í röð á móti Pistons. Derrick Rose var með 22 stig og 8 stoðsendingar hjá Chicago en Greg Monroe var atkvæðamestur hjá Detroit með 14 stig og 10 fráköst.Josh Smith skoraði 26 stig fyrir Atlanta Hawks sem vann 106-101 sigur á New Jersey Nets. Joe Johnson var með 22 stig og Jeff Teague skoraði 20 stig fyrir Atlanta sem vann sinn þriðja leik í röð. Anthony Morrow var með 20 stig fyrir Nets sem hefur tapað öllum heimaleikjum sínum á tímabilinu og alls 8 af 10 leikjum. MarShon Brooks skoraði 19 stig og Deron Williams var með 15 stig og 14 stoðsendingar.Amare Stoudemire og Carmelo Anthony hittu ekki vel en gerðu nóg til þess að hjálpa New York Knicks að vinna nauman 91-87 heimasigur á Charlotte Bobcats. Stoudemire var með 25 stig og 12 fráköst og Anthony var með 22 stig en besti maður liðsins var þó Tyson Chandler með 20 stig og 13 fráköst. Boris Diaw var með 19 stig 10 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Charlotte.Andrea Bargnani skoraði 31 stig í 97-87 sigri Toronto Raptors á Minnesota Timberwolves og Amir Johnson var með 19 stig og 11 fráköst. Jose Barea skoraði 16 stig fyrir Minnesota og Kevin Love var með 13 stig og 14 fráköst. Þetta var uppgjör spænsku bakvarðanna Jose Calderon og Ricky Rubio. Calderon var með 14 stig, 6 stoðsendingar og 3 fráköst á 40 mínútum en Rubio var með 10 stig, 6 stoðsendingar og 4 fráköst á 29 mínútum.Carl Landry skoraði 21 stig og Chris Kaman var með 20 stig þegar New Orleans Hornets vann 94-91 sigur á Denver Nuggets. Marco Belinelli var með 19 stig fyrir Hornets en Danilo Gallinari og Ty Lawson skoruðu báðir 14 stig fyrir Denver.Úrslit leikjanna í nótt: Toronto Raptors - Minnesota Timberwolves 97-87 Philadelphia 76Ers - Indiana Pacers 96-86 New Jersey Nets - Atlanta Hawks 101-106 New York Knicks - Charlotte Bobcats 91-87 Chicago Bulls - Detroit Pistons 92-68 Denver Nuggets - New Orleans Hornets 81-94 Staðan í NBA-deildinni: Yahoo.com eða NBA.com NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Philadelphia 76ers liðið er að byrja tímabilið frábærlega í NBA-deildinni og vann sinn fimmta sigur í röð í nótt. Chicago Bulls og Atlanta Hawks unnu líka sína leiki og Carmelo Anthony og félagar í New York Knicks rétt sluppu með sigur á móti Charlotte Bobcats á heimavelli.Andre Iguodala skoraði 20 stig og Lou Williams var með 13 stig þegar Philadelphia 76ers vann 96-86 sigur á Indiana Pacers. Þetta var fimmti sigur Sixers í röð og Doug Collins heldur áfram að gera flotta hluti með 76ers-liðið. Það eru ekki neinar stórstjörnur í liðinu en sex leikmenn að skora að jafnaði tíu stig eða meira. Roy Hibbert skoraði 19 stig fyrir Indiana og David West var með 15 stig og 11 fráköst.Carlos Boozer skoraði 23 stig fyrir Chicago Bulls í 92-68 sigri á nágrönnum sínum í Detroit Pistons en þetta var þrettándi sigur Bulls í röð á móti Pistons. Derrick Rose var með 22 stig og 8 stoðsendingar hjá Chicago en Greg Monroe var atkvæðamestur hjá Detroit með 14 stig og 10 fráköst.Josh Smith skoraði 26 stig fyrir Atlanta Hawks sem vann 106-101 sigur á New Jersey Nets. Joe Johnson var með 22 stig og Jeff Teague skoraði 20 stig fyrir Atlanta sem vann sinn þriðja leik í röð. Anthony Morrow var með 20 stig fyrir Nets sem hefur tapað öllum heimaleikjum sínum á tímabilinu og alls 8 af 10 leikjum. MarShon Brooks skoraði 19 stig og Deron Williams var með 15 stig og 14 stoðsendingar.Amare Stoudemire og Carmelo Anthony hittu ekki vel en gerðu nóg til þess að hjálpa New York Knicks að vinna nauman 91-87 heimasigur á Charlotte Bobcats. Stoudemire var með 25 stig og 12 fráköst og Anthony var með 22 stig en besti maður liðsins var þó Tyson Chandler með 20 stig og 13 fráköst. Boris Diaw var með 19 stig 10 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Charlotte.Andrea Bargnani skoraði 31 stig í 97-87 sigri Toronto Raptors á Minnesota Timberwolves og Amir Johnson var með 19 stig og 11 fráköst. Jose Barea skoraði 16 stig fyrir Minnesota og Kevin Love var með 13 stig og 14 fráköst. Þetta var uppgjör spænsku bakvarðanna Jose Calderon og Ricky Rubio. Calderon var með 14 stig, 6 stoðsendingar og 3 fráköst á 40 mínútum en Rubio var með 10 stig, 6 stoðsendingar og 4 fráköst á 29 mínútum.Carl Landry skoraði 21 stig og Chris Kaman var með 20 stig þegar New Orleans Hornets vann 94-91 sigur á Denver Nuggets. Marco Belinelli var með 19 stig fyrir Hornets en Danilo Gallinari og Ty Lawson skoruðu báðir 14 stig fyrir Denver.Úrslit leikjanna í nótt: Toronto Raptors - Minnesota Timberwolves 97-87 Philadelphia 76Ers - Indiana Pacers 96-86 New Jersey Nets - Atlanta Hawks 101-106 New York Knicks - Charlotte Bobcats 91-87 Chicago Bulls - Detroit Pistons 92-68 Denver Nuggets - New Orleans Hornets 81-94 Staðan í NBA-deildinni: Yahoo.com eða NBA.com
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti