Grindavík þarf ekkert að borga fyrir Pettinella | Er huldumaðurinn pabbi hans? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2012 15:16 Mynd/Valli Ryan Pettinella er aftur orðinn leikmaður Grindavíkur í boði ónefnds fjársterks aðila. Grindvíkingar þurfa ekkert að greiða fyrir kappann. Magnús Andri Helgason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag og segir að það hefði verið glapræði að hafna þessu tækifæri. „Við vorum ekki að leita okkur að öðrum erlendum leikmanni," sagði Magnús Andri en fyrir hjá Grindavík eru tveir Bandaríkjamenn - Giordan Watson og J'Nathan Bullock. „En svo kom fjársterkur aðili til okkar og bauðst til að borga undir þennan leikmann. Við gátum ekki sagt nei við því - það væri bara heimska." „Það var þó fjallað um þetta í stjórn og Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari, ræddi þetta við leikmenn. Fyrst allir voru hlynntir og jákvæðir gagnvart þessu var ákveðið að ganga að þessu." „Það var ekki stefnan að vera með þrjá erlenda leikmenn í liðinu. Það kemur svo bara í ljós hversu stórt hlutverk hann mun spila." Magnús Andri vildi ekki nefna þennan fjársterka aðila. „Ég lofaði því að halda því fyrir mig og verð ég að standa við það. Þetta er huldumaður sem var tilbúinn að styðja okkur með þessum hætti." Vísir hefur þó heyrt óstaðfestar sögusagnir að því að umræddur huldumaður sé faðir Ryan, Edward J Pettinella, sem hefur notið mikillar velgengni í viðskiptalífinu í Bandaríkjunum. Umfjöllun um hann á Forbes.com má sjá hér. „Það þarf þó ekki milljarðamæringa til að borga fyrir körfuboltamenn á Íslandi - þó svo að þetta séu háar upphæðir fyrir íslensk íþróttafélög,“ bætir Magnús Andri við. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pettinella aftur í Grindavík? Bandaríkjamaðurinn Ryan Pettinella er mögulega aftur á leið til Grindavíkur en hann var valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. 17. janúar 2012 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Ryan Pettinella er aftur orðinn leikmaður Grindavíkur í boði ónefnds fjársterks aðila. Grindvíkingar þurfa ekkert að greiða fyrir kappann. Magnús Andri Helgason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag og segir að það hefði verið glapræði að hafna þessu tækifæri. „Við vorum ekki að leita okkur að öðrum erlendum leikmanni," sagði Magnús Andri en fyrir hjá Grindavík eru tveir Bandaríkjamenn - Giordan Watson og J'Nathan Bullock. „En svo kom fjársterkur aðili til okkar og bauðst til að borga undir þennan leikmann. Við gátum ekki sagt nei við því - það væri bara heimska." „Það var þó fjallað um þetta í stjórn og Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari, ræddi þetta við leikmenn. Fyrst allir voru hlynntir og jákvæðir gagnvart þessu var ákveðið að ganga að þessu." „Það var ekki stefnan að vera með þrjá erlenda leikmenn í liðinu. Það kemur svo bara í ljós hversu stórt hlutverk hann mun spila." Magnús Andri vildi ekki nefna þennan fjársterka aðila. „Ég lofaði því að halda því fyrir mig og verð ég að standa við það. Þetta er huldumaður sem var tilbúinn að styðja okkur með þessum hætti." Vísir hefur þó heyrt óstaðfestar sögusagnir að því að umræddur huldumaður sé faðir Ryan, Edward J Pettinella, sem hefur notið mikillar velgengni í viðskiptalífinu í Bandaríkjunum. Umfjöllun um hann á Forbes.com má sjá hér. „Það þarf þó ekki milljarðamæringa til að borga fyrir körfuboltamenn á Íslandi - þó svo að þetta séu háar upphæðir fyrir íslensk íþróttafélög,“ bætir Magnús Andri við.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pettinella aftur í Grindavík? Bandaríkjamaðurinn Ryan Pettinella er mögulega aftur á leið til Grindavíkur en hann var valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. 17. janúar 2012 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Pettinella aftur í Grindavík? Bandaríkjamaðurinn Ryan Pettinella er mögulega aftur á leið til Grindavíkur en hann var valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. 17. janúar 2012 13:45