KR lagði Snæfell í spennuleik | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum 18. janúar 2012 21:47 Reyana Colson leikmaður KR fagnaði sigri í kvöld gegn liði Snæfells. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Keflavík er með 28 stig í efsta sæti, Njarðvík er með 24, Haukar 20 og KR 20. Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Haukar 71-92 (15-24, 19-24, 14-25, 23-19) Fjölnir: Brittney Jones 31/5 stolnir, Katina Mandylaris 14/13 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Birna Eiríksdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Sigrún Gabríela Jóhannsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 0. Haukar: Jence Ann Rhoads 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hope Elam 21/7 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19, Guðrún Ósk Ámundardóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Ína Salóme Sturludóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn HrafnkelssonSnæfell-KR 66-68 (17-17, 21-14, 10-18, 18-19) Snæfell: Kieraah Marlow 16/11 fráköst/5 varin skot, Alda Leif Jónsdóttir 12/4 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/6 fráköst/11 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Aníta Sæþórsdóttir 0, Berglind Gunnarsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0. KR: Bryndís Guðmundsdóttir 22/5 fráköst, Reyana Colson 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/6 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9, Margrét Kara Sturludóttir 4/11 fráköst/7 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór AðalsteinssonNjarðvík-Hamar 89-77 (29-17, 22-21, 22-21, 16-18) Njarðvík: Lele Hardy 28/15 fráköst/6 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 19/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 15/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 5, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Harpa Hallgrímsdóttir 0/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0. Hamar: Katherine Virginia Graham 27/9 fráköst/7 stoðsendingar, Samantha Murphy 24/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, Íris Ásgeirsdóttir 3, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Álfhildur Þorsteinsdóttir 0/5 fráköst. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Sigurbaldur FrimannssonKeflavík-Valur 89-62 (23-12, 17-8, 27-22, 22-20) Keflavík: Jaleesa Butler 23/18 fráköst/3 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 23/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/7 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 6, Sara Rún Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0. Valur: Melissa Leichlitner 25, María Ben Erlingsdóttir 10/8 fráköst, Lacey Katrice Simpson 10/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Berglind Karen Ingvarsdóttir 4/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/5 fráköst, María Björnsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Ágúst Jensson Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Keflavík er með 28 stig í efsta sæti, Njarðvík er með 24, Haukar 20 og KR 20. Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Haukar 71-92 (15-24, 19-24, 14-25, 23-19) Fjölnir: Brittney Jones 31/5 stolnir, Katina Mandylaris 14/13 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Birna Eiríksdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Sigrún Gabríela Jóhannsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 0. Haukar: Jence Ann Rhoads 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hope Elam 21/7 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19, Guðrún Ósk Ámundardóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Ína Salóme Sturludóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn HrafnkelssonSnæfell-KR 66-68 (17-17, 21-14, 10-18, 18-19) Snæfell: Kieraah Marlow 16/11 fráköst/5 varin skot, Alda Leif Jónsdóttir 12/4 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/6 fráköst/11 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Aníta Sæþórsdóttir 0, Berglind Gunnarsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0. KR: Bryndís Guðmundsdóttir 22/5 fráköst, Reyana Colson 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/6 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9, Margrét Kara Sturludóttir 4/11 fráköst/7 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór AðalsteinssonNjarðvík-Hamar 89-77 (29-17, 22-21, 22-21, 16-18) Njarðvík: Lele Hardy 28/15 fráköst/6 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 19/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 15/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 5, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Harpa Hallgrímsdóttir 0/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0. Hamar: Katherine Virginia Graham 27/9 fráköst/7 stoðsendingar, Samantha Murphy 24/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, Íris Ásgeirsdóttir 3, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Álfhildur Þorsteinsdóttir 0/5 fráköst. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Sigurbaldur FrimannssonKeflavík-Valur 89-62 (23-12, 17-8, 27-22, 22-20) Keflavík: Jaleesa Butler 23/18 fráköst/3 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 23/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/7 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 6, Sara Rún Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0. Valur: Melissa Leichlitner 25, María Ben Erlingsdóttir 10/8 fráköst, Lacey Katrice Simpson 10/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Berglind Karen Ingvarsdóttir 4/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/5 fráköst, María Björnsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Ágúst Jensson
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira