Mótmæli Facebook máttlaus - afhverju loka þeir ekki síðunni í einn dag? 19. janúar 2012 20:30 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook og forstjóri fyrirtækisins. mynd/afp Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Hann hefur nú bæst í hóp margra annara sem mótmæla frumvörpunum, sem bera heitið SOPA og PIPA, en á meðal þeirra sem hafa mótmælt þeim eru Youtube, Wikipedia og Google. Wikipedia lokaði síðunni sinni í gær í 24 klukkustundir í mótmælaskyni. Stofnandinn er nú búinn að fá um 500 þúsund „Like" á stöðuuppfærsluna en margir hafa bent á að yfirlýsing Zuckerbergs sé í orði en ekki á borði. Því ef Facebook væri virkilega á móti frumvörpunum mynu þeir fara sömu leið og Wikipedia og fjölmargar aðrar síður, og loka Facebook í einn dag í mótmælaskyni. Margir hafa bent á að Facebook geti ekki lokað síðunni því það myndi þýða of mikið tap fyrir fyrirtækið. Facebook þénaði um 4,25 milljarða dala á síðasta ári, af því má leiða að fyrirtækið tapi um 12 milljónum dollara á einum tekjulausum degi. Auk þess yrðu auglýsendur sem hafa borgað auglýsingar á síðuna fram í tíman ekki sáttir. Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Hann hefur nú bæst í hóp margra annara sem mótmæla frumvörpunum, sem bera heitið SOPA og PIPA, en á meðal þeirra sem hafa mótmælt þeim eru Youtube, Wikipedia og Google. Wikipedia lokaði síðunni sinni í gær í 24 klukkustundir í mótmælaskyni. Stofnandinn er nú búinn að fá um 500 þúsund „Like" á stöðuuppfærsluna en margir hafa bent á að yfirlýsing Zuckerbergs sé í orði en ekki á borði. Því ef Facebook væri virkilega á móti frumvörpunum mynu þeir fara sömu leið og Wikipedia og fjölmargar aðrar síður, og loka Facebook í einn dag í mótmælaskyni. Margir hafa bent á að Facebook geti ekki lokað síðunni því það myndi þýða of mikið tap fyrir fyrirtækið. Facebook þénaði um 4,25 milljarða dala á síðasta ári, af því má leiða að fyrirtækið tapi um 12 milljónum dollara á einum tekjulausum degi. Auk þess yrðu auglýsendur sem hafa borgað auglýsingar á síðuna fram í tíman ekki sáttir.
Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira