Helga Margrét vann fjölþrautarmót í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2011 18:15 Helga Margrét Þorsteinsdóttir. Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sigraði örugglega í dag í fimmtarþraut á stjóru fjölþrautarmóti í Växjö í Svíþjóð þar sem hún hefur verið við æfingar hjá nýja þjálfara sínum Agne Bergvall. Helga Margrét fékk 4158 stig á mótinu og var nálægt Íslandsmeti sínu sem er 4205 stig síðan í Stokkhólmi í mars í fyrra. Hún jafnaði meðal annars sitt persónulega met í 60 metra grindarhlaupi. Carolina Klüft tók þátt í nokkrum greinum þrautinnar en lauk ekki keppni en það hefur verið gaman fyrir Helgu Margréti að keppa við hlið fyrrum Ólympíumeistara í greininni. Lisa Linnell varð í öðru sæti 180 stigum á eftir Helgu.Árangur Helgu Margrétar í einstökum greinum er sem hér segir: 60 m grind: 8,73 sekúndur (967 stig) Hástökk: 1,68 metrar (830 stig) Kúluvarp: 13,25 metrar (744 stig) Langstökk: 5,56 metrar (717 stig) 800 metra hlaup: 2 mínútur 14,48 sekúndur (900 stig) „Þessi þraut var hugsuð sem upphitun fyrir miklu stærri þraut sem verður eftir þrjár vikur í Norrköping í Svíþjóð. Það er sænska meistaramótið. Ef allt gengur upp þar mun hún bæta Íslandsmetið vel þar," sagði Vésteinn Hafsteinsson í fréttatilkynningu í dag. Innlendar Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sjá meira
Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sigraði örugglega í dag í fimmtarþraut á stjóru fjölþrautarmóti í Växjö í Svíþjóð þar sem hún hefur verið við æfingar hjá nýja þjálfara sínum Agne Bergvall. Helga Margrét fékk 4158 stig á mótinu og var nálægt Íslandsmeti sínu sem er 4205 stig síðan í Stokkhólmi í mars í fyrra. Hún jafnaði meðal annars sitt persónulega met í 60 metra grindarhlaupi. Carolina Klüft tók þátt í nokkrum greinum þrautinnar en lauk ekki keppni en það hefur verið gaman fyrir Helgu Margréti að keppa við hlið fyrrum Ólympíumeistara í greininni. Lisa Linnell varð í öðru sæti 180 stigum á eftir Helgu.Árangur Helgu Margrétar í einstökum greinum er sem hér segir: 60 m grind: 8,73 sekúndur (967 stig) Hástökk: 1,68 metrar (830 stig) Kúluvarp: 13,25 metrar (744 stig) Langstökk: 5,56 metrar (717 stig) 800 metra hlaup: 2 mínútur 14,48 sekúndur (900 stig) „Þessi þraut var hugsuð sem upphitun fyrir miklu stærri þraut sem verður eftir þrjár vikur í Norrköping í Svíþjóð. Það er sænska meistaramótið. Ef allt gengur upp þar mun hún bæta Íslandsmetið vel þar," sagði Vésteinn Hafsteinsson í fréttatilkynningu í dag.
Innlendar Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sjá meira