ISS í dönsku kauphöllina, stærsta skráningin í 16 ár 17. febrúar 2011 13:10 Hreingerningarisinn ISS verður skráður í dönsku kauphöllina á næstunni og verður þar um að ræða stærstu nýskráningu félags á síðustu 16 árum í Danmörku. Talið er að núverandi eigendur ISS fái um 13,3 milljarða danskra kr. eða rúmlega 280 milljarða kr. í sinn hlut. Í fréttum danskra fjölmiðla í dag kemur fram að í augnablikinu séu fjárfestingarsjóðirnir Goldman Sachs Capital Partners og EQT Partners í Svíþjóð. EQT er svo aftur í eigu Wallenberg fjölskyldunnar. ISS er stærsta fyrirtæki Danmerkur mælt í starfsmannafjölda. Starfsmenn ISS á heimsvísu eru nú tæplega hálf milljón talsins. Fyrirtækið er með rekstur í 53 löndum í Evrópu, Asíu, Norður- og Suður Ameríku og Ástralíu. Á síðustu 10 árum hefur ISS keypt yfir 600 önnur fyrirtæki sem mun vera Norðurlandamet. Samkvæmt tilkynningu frá ISS á markaðsskráning fyrirtækisins í kauphöllina í Kaupmannahöfn að skapa því betri aðgang að fjármagnsmörkuðum. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hreingerningarisinn ISS verður skráður í dönsku kauphöllina á næstunni og verður þar um að ræða stærstu nýskráningu félags á síðustu 16 árum í Danmörku. Talið er að núverandi eigendur ISS fái um 13,3 milljarða danskra kr. eða rúmlega 280 milljarða kr. í sinn hlut. Í fréttum danskra fjölmiðla í dag kemur fram að í augnablikinu séu fjárfestingarsjóðirnir Goldman Sachs Capital Partners og EQT Partners í Svíþjóð. EQT er svo aftur í eigu Wallenberg fjölskyldunnar. ISS er stærsta fyrirtæki Danmerkur mælt í starfsmannafjölda. Starfsmenn ISS á heimsvísu eru nú tæplega hálf milljón talsins. Fyrirtækið er með rekstur í 53 löndum í Evrópu, Asíu, Norður- og Suður Ameríku og Ástralíu. Á síðustu 10 árum hefur ISS keypt yfir 600 önnur fyrirtæki sem mun vera Norðurlandamet. Samkvæmt tilkynningu frá ISS á markaðsskráning fyrirtækisins í kauphöllina í Kaupmannahöfn að skapa því betri aðgang að fjármagnsmörkuðum.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira