Mærsk íhugar byggingu risaflutningaskipa 25. janúar 2011 18:16 Danska skipafélagið Mærsk Line er nú að íhuga byggingu fjölda risaflutningaskipa. Um danska skipageirann flæðir nú orðrómur um þessa frétt. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu Alphaliner er Mærsk um það bil að leggja inn pöntun fyrir 440 metra löng flutningskip sem geta flutt allt að 18.000 stykki af 20 feta gámum í einu. Sem stendur á Mærsk nokkur af stærstu fraktskipum heimsins. Um er að ræða skip í svokölluðum E-klassa en þau geta flutt allt að 14,770 stykkjum af 20 feta gámum. Í frétt um málið á börsen.dk segir að fyrir utan þennan orðróm hafi Mærsk tilkynnt í dag að hið 6 milljarða danskra kr., eða yfir 120 milljarða kr., dýra olíuvinnsluskip Peregrino sé nú komið á vinnslustað á Campos olíusvæðinu undan ströndum Brasilíu. Peregrino er stærsta einstaka fjárfestingin í sögu Mærsk skipafélagsins en því er ætlað að vinna olíu á Campos svæðinu næstu 30 árin. Skömmu fyrir síðustu jól greiddi Mærsk 2,4 milljarða danskra kr. eða nær 50 milljarða kr. fyrir olíuvinnsluleyfi undan ströndum Brasilíu. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Danska skipafélagið Mærsk Line er nú að íhuga byggingu fjölda risaflutningaskipa. Um danska skipageirann flæðir nú orðrómur um þessa frétt. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu Alphaliner er Mærsk um það bil að leggja inn pöntun fyrir 440 metra löng flutningskip sem geta flutt allt að 18.000 stykki af 20 feta gámum í einu. Sem stendur á Mærsk nokkur af stærstu fraktskipum heimsins. Um er að ræða skip í svokölluðum E-klassa en þau geta flutt allt að 14,770 stykkjum af 20 feta gámum. Í frétt um málið á börsen.dk segir að fyrir utan þennan orðróm hafi Mærsk tilkynnt í dag að hið 6 milljarða danskra kr., eða yfir 120 milljarða kr., dýra olíuvinnsluskip Peregrino sé nú komið á vinnslustað á Campos olíusvæðinu undan ströndum Brasilíu. Peregrino er stærsta einstaka fjárfestingin í sögu Mærsk skipafélagsins en því er ætlað að vinna olíu á Campos svæðinu næstu 30 árin. Skömmu fyrir síðustu jól greiddi Mærsk 2,4 milljarða danskra kr. eða nær 50 milljarða kr. fyrir olíuvinnsluleyfi undan ströndum Brasilíu.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira