„Heimurinn“ er að sökkva í hafið 24. janúar 2011 09:04 The World eða Heimurinn ein metnaðarfyllsta byggingarframkvæmd í Dubai er að sökkva í hafið. Á sínum tíma var framkvæmdin kynnt sem eitt af undrum veraldarinnar og dró að sér fólk á borð við Brad Pitt, Angelinu Jolie, Rod Steward og David Beckham. The World samanstendur af fjölda tilbúinna smáeyja undan strönd Dubai sem saman mynda landakort af heiminum. Ætlunin var að auðmenn gætu keypt sér stakar eyjur. Fjármálakreppan stöðvaði framkvæmdir við The World í miðjum klíðum og aldrei náðist að ljúka verkinu. Í dag er aðeins búseta á einni af eyjunum, það er „Grænlandi". Fyrir utan að eyjurnar sjálfar eru smátt og smátt að brotna niður og sökkva í hafið hafa siglingarleiðirnar á milli þeirra verið að fyllast af sandi. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að þótt enn séu áform um að klára byggingu The World hafa ýmsir fjárfestar, sem keyptu sér eyju, átt slæma daga. Þannig framdi John O´Dolan sjálfsmorð en hann keypti „Írland" fyrir rúma fjóra milljarða kr. Og Safi Qurashi sem borgaði um 7,5 milljarða fyrir „Stóra Bretland" situr nú í fangelsi í Dubai vegna fjármálaglæpa. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
The World eða Heimurinn ein metnaðarfyllsta byggingarframkvæmd í Dubai er að sökkva í hafið. Á sínum tíma var framkvæmdin kynnt sem eitt af undrum veraldarinnar og dró að sér fólk á borð við Brad Pitt, Angelinu Jolie, Rod Steward og David Beckham. The World samanstendur af fjölda tilbúinna smáeyja undan strönd Dubai sem saman mynda landakort af heiminum. Ætlunin var að auðmenn gætu keypt sér stakar eyjur. Fjármálakreppan stöðvaði framkvæmdir við The World í miðjum klíðum og aldrei náðist að ljúka verkinu. Í dag er aðeins búseta á einni af eyjunum, það er „Grænlandi". Fyrir utan að eyjurnar sjálfar eru smátt og smátt að brotna niður og sökkva í hafið hafa siglingarleiðirnar á milli þeirra verið að fyllast af sandi. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að þótt enn séu áform um að klára byggingu The World hafa ýmsir fjárfestar, sem keyptu sér eyju, átt slæma daga. Þannig framdi John O´Dolan sjálfsmorð en hann keypti „Írland" fyrir rúma fjóra milljarða kr. Og Safi Qurashi sem borgaði um 7,5 milljarða fyrir „Stóra Bretland" situr nú í fangelsi í Dubai vegna fjármálaglæpa.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira